Mál númer 201210216
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður óskar eftir erindinu á dagskrá, vegna fréttar í Morgunblaðinu, og að upplýst verði um af hverju talið væri að framkvæmdaleyfi væri í gildi, hvenær það hafi uppgötvast að svo var ekki og um meðhöndlun málsins innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Minnisblað skipulagsfulltrúa fylgir erindinu.
Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður óskar eftir erindinu á dagskrá, vegna fréttar í Morgunblaðinu, og að upplýst verði um af hverju talið væri að framkvæmdaleyfi væri í gildi, hvenær það hafi uppgötvast að svo var ekki og um meðhöndlun málsins innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Minnisblað skipulagsfulltrúa fylgir erindinu.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 25. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1095
Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður óskar eftir erindinu á dagskrá, vegna fréttar í Morgunblaðinu, og að upplýst verði um af hverju talið væri að framkvæmdaleyfi væri í gildi, hvenær það hafi uppgötvast að svo var ekki og um meðhöndlun málsins innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Minnisblað skipulagsfulltrúa fylgir erindinu.
Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður óskar eftir erindinu á dagskrá, vegna fréttar í Morgunblaðinu, og að upplýst verði um af hverju talið væri að framkvæmdaleyfi væri í gildi, hvenær það hafi uppgötvast að svo var ekki og um meðhöndlun málsins innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Minnisblað skipulagsfulltrúa fylgir erindinu.
Til máls tóku: BH, JS, HSv, JJB og ÓG.
Erindið lagt fram.