Mál númer 201203318
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Bæjarráð frestaði afgreiðslu og þar með staðfestingu á leyfi umhverfisnefndar til hænsnahalds á 1082. fundi sínum og beinir því til nefndarinnar að við útgáfu leyfa sé ávallt vísað til þeirra reglna sem gilda um leyfisveitinguna og tiltekið sé í leyfisbréfi um atriði eins og gildistíma leyfis, afturköllun þess og önnur atriði sem kunna að varða leyfisveitinguna.
Varðandi umsókn um hænsnahald.$line$Umhverfisnefnd samþykkir samhljóða að fresta leyfisveitingu til viðkomandi aðila en bendir á að almennar reglur um hænsnahald í þéttbýli Mosfellsbæjar eru nú í vinnslu.$line$$line$Afgreiðsla 136. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. október 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #136
Bæjarráð frestaði afgreiðslu og þar með staðfestingu á leyfi umhverfisnefndar til hænsnahalds á 1082. fundi sínum og beinir því til nefndarinnar að við útgáfu leyfa sé ávallt vísað til þeirra reglna sem gilda um leyfisveitinguna og tiltekið sé í leyfisbréfi um atriði eins og gildistíma leyfis, afturköllun þess og önnur atriði sem kunna að varða leyfisveitinguna.
Bæjarráð tilkynnir umhverfisnefnd um frestun á afgreiðslu og þar með staðfestingu á leyfi umhverfisnefndar til hænsnahalds sem tekin var á 1082. fundi sínum og beinir því til nefndarinnar að við útgáfu leyfa sé ávallt vísað til þeirra reglna sem gilda um leyfisveitinguna og tiltekið sé í leyfisbréfi um atriði eins og gildistíma leyfis, afturköllun þess og önnur atriði sem kunna að varða leyfisveitinguna.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, SÓS, SHP og TGG.
Umhverfisnefnd samþykkir samhljóða að fresta leyfisveitingu til viðkomandi aðila en bendir á að almennar reglur um hænsnahald í þéttbýli Mosfellsbæjar eru nú í vinnslu.
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Lagðar fram umsagnir heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns vegna erindis um umsókn um hænsnahald
Til máls tóku: HP, ÓG, SÓJ, JS og BH.Afgreiðslu erindisins frestað. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Lagðar fram umsagnir heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns vegna erindis um umsókn um hænsnahald
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Lagðar fram umsagnir heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns vegna erindis um umsókn um hænsnahald
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV></DIV>
- 21. júní 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #133
Lagðar fram umsagnir heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns vegna erindis um umsókn um hænsnahald
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SHP, BJó, SÓS, JBH og TGG.
Umhverfisnefnd leggur til að umsækjanda verði heimilað að halda allt að 6 hænur án hana á afgirtu svæði á lóð við Hamarsteig 4. Nefndin leggur til að unnar verði reglur um hænsnahald í Mosfellsbæ og að slík drög verði lögð fyrir umhverfisnefnd við fyrsta tækifæri. Leyfi um hænsnahald verði því veitt með fyrirvara um setningu nýrra reglna.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Erindi íbúa við Hamarsteig 4 með ósk um að fá að halda hænur í garði lagt fram. Skv. Samþykkt um búfjárhald í Mosfellsbæ er búfjárhald í þéttbýli, þ.m.t. alifuglahald, háð samþykki bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Umhverfisnefnd og búfjáreftirlitsmaður fara með eftirlit með framkvæmd samþykktarinnar fyrir hönd bæjarstjórnar.
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 131. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. mars 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #131
Erindi íbúa við Hamarsteig 4 með ósk um að fá að halda hænur í garði lagt fram. Skv. Samþykkt um búfjárhald í Mosfellsbæ er búfjárhald í þéttbýli, þ.m.t. alifuglahald, háð samþykki bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Umhverfisnefnd og búfjáreftirlitsmaður fara með eftirlit með framkvæmd samþykktarinnar fyrir hönd bæjarstjórnar.
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, HHG, ÖJ, SHP, KDH og JBH.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi íbúa við Hamarsteig 4 með ósk um að fá að halda hænur í garði lagt fram. Umhverfisnefnd óskar eftir umsögn heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns.</SPAN>