Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201210268

  • 7. nóvember 2012

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #593

    Kynnt verða þrjú verk­efni, PALS, Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa og sam­st­arf leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga.

    Þrjú þró­un­ar­verk­efni í leik- og grunn­skóla. Verk­efn­in eru PALS - lest­ar­verk­efni sem teyg­ir sig frá leik­skóla til grunn­skóla, sam­starfs­verk­efni leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga og að lok­um verk­efni sem ber heit­ið Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Fræðslu­nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með þró­un­ar­verk­efn­in og tel­ur þau end­ur­spegla fram­sæk­ið og já­kvætt skólast­arf og að vel hef­ur mið­að að tengja sam­an skóla­stig­in í Mos­fells­bæ. Það sýn­ir jafn­framt að í skól­um bæj­ar­ins fer fram at­hygl­is­vert átak til að efla lest­ur, mál- og lesskiln­ing með­al allra leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 30. október 2012

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #272

      Kynnt verða þrjú verk­efni, PALS, Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa og sam­st­arf leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga.

      Til máls tóku: EMa, GMS, SF, BÞÞ, ASG, LG, SÞ, ÞE, BB.

      Kynn­ing á þrem­ur þró­un­ar­verk­efn­um í leik- og grunn­skóla. Verk­efn­in eru PALS - lest­ar­verk­efni sem teyg­ir sig frá leik­skóla til grunn­skóla, sam­starfs­verk­efni leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga og að lok­um verk­efni sem ber heit­ið Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

      Fræðslu­nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með þró­un­ar­verk­efn­in og tel­ur þau end­ur­spegla fram­sæk­ið og já­kvætt skólast­arf og að vel hef­ur mið­að að tengja sam­an skóla­stig­in í Mos­fells­bæ. Það sýn­ir jafn­framt að í skól­um bæj­ar­ins fer fram at­hygl­is­vert átak til að efla lest­ur, mál- og lesskiln­ing með­al allra leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ.