Mál númer 201210296
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Borist hefur kvörtun vegna jarðvegsframkvæmdar meðfram suðvesturmörkum lóða nr. 24 og 26 við Reykjahvol. Um er að ræða hátt uppbyggðan veg sem tengist reiðvegi ofan lóðanna og mun vera hugsaður sem reiðvegur, en ekki er gert ráð fyrir honum í deiliskipulagi.
Borist hefur kvörtun vegna jarðvegsframkvæmdar meðfram suðvesturmörkum lóða nr. 24 og 26 við Reykjahvol. Um er að ræða hátt uppbyggðan veg sem tengist reiðvegi ofan lóðanna og mun vera hugsaður sem reiðvegur, en ekki er gert ráð fyrir honum í deiliskipulagi.$line$$line$Nefndin samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að tilkynna framkvæmdaaðilanum með vísan í 53. gr. skipulagslaga að umrædd framkvæmd sé óheimil og að þess sé krafist að úr verði bætt.$line$$line$Afgreiðsla 330. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #330
Borist hefur kvörtun vegna jarðvegsframkvæmdar meðfram suðvesturmörkum lóða nr. 24 og 26 við Reykjahvol. Um er að ræða hátt uppbyggðan veg sem tengist reiðvegi ofan lóðanna og mun vera hugsaður sem reiðvegur, en ekki er gert ráð fyrir honum í deiliskipulagi.
Borist hefur kvörtun vegna jarðvegsframkvæmdar meðfram suðvesturmörkum lóða nr. 24 og 26 við Reykjahvol. Um er að ræða hátt uppbyggðan veg sem tengist reiðvegi ofan lóðanna og mun vera hugsaður sem reiðvegur, en ekki er gert ráð fyrir honum í deiliskipulagi.
Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.
Nefndin samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að tilkynna framkvæmdaaðilanum með vísan í 53. gr. skipulagslaga að umrædd framkvæmd sé óheimil og að þess sé krafist að úr verði bætt.