Mál númer 201203081
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2016
Afgreiðsla 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. desember 2016
Þróunar- og ferðamálanefnd #60
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2016
Lagt fram.
- 2. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #661
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2015
Afgreiðsla 53. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 661. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #53
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2015
Lagt fram.
- 20. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #650
Lögð fram áætlun um starfsemi sumarsins 2015.
Afgreiðsla 50. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 650. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. maí 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #50
Lögð fram áætlun um starfsemi sumarsins 2015.
Lagt fram.
- 28. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #642
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2014 lagt fram.
Afgreiðsla 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. janúar 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #46
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2014 lagt fram.
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið. Rekstraryfirlit lagt fram.
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2013 lagt fram.
Afgreiðsla 40. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 622. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar varðandi tjaldstæði Mosfellsbæjar.$line$Það er ótækt að ekki sé haldið bókhald um starfsemi bæjarins, meðfylgjandi blað er gagnslítið, kostnaðarliði vantar og ekki verður betur séð en að þjónustugjöld banka hafi numið tæpum 7% af útgjöldum, við hvaða banka er verið að versla ?
- 4. mars 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #40
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2013 lagt fram.
Bókun frá fulltrúa M lista:
Fulltrúi íbúahreyfingarinnar telur að rekstraryfirlit vegna tjaldsvæðis sem rekið er á vegum bæjarins sé ábótavant þar sem ekki allur kostnaður er talinn með, þ.m.t sláttur og sorphirða. - 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013, rekstraryfirlit lagt fram.
Afgreiðsla 39. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 14. janúar 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #39
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013, rekstraryfirlit lagt fram.
Frestað.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013
Afgreiðsla 38. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 12. nóvember 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #38
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013
Máli frestað
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013
Afgreiðsla 35. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. september 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #35
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013
Edda Davíðsdóttir kynnti uppgjör á fjölda ferðamanna sem komu á tjaldstæðið 2013.
Óskað var eftir heildaruppgjöri á rekstri tjaldstæðisins og því erindi vísað til menningarsviðs.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012. $line$ $line$Afgreiðsla 26. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #26
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.
Erindið lagt fram.
- 19. júlí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #584
Afgreiðsla 23. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 584. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.
- 26. júní 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #23
Upplýsingar um gang mála lagðar fram. Tjaldstæðið gengur vel og eftirspurn mun meiri en gert var ráð fyrir.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Gerð verður grein fyrir verkefnum og framkvæmdum fyrir sumarið.
<DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 19. mars 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #22
Gerð verður grein fyrir verkefnum og framkvæmdum fyrir sumarið.
Á fundinn mætti Tómas Guðbergur Gíslason umhverfisstjóri og kynnti stöðu mála varðandi frágang tjaldstæðis. Gert er ráð fyrir að búið verði að koma fyrir nýrri salernisaðstöðu fyrir maílok, og það verði því tilbúið fyrir landsmót 50 ára og eldri sem haldið verður í Mosfellsbæ í byrjun júní.