Mál númer 201210176
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Lagt fram til upplýsinga
Tölfræðileg samantekt á fjölda barna með lögheimili í sveitarfélaginu, sem eru 1472, og hvar þau eru í skóla, í Mosfellsbæ eða annars staðar. Aðeins vantar að gera grein fyrir einum nemanda, en upplýsinga er leitað um skólavist þess einstaklings. Með framlagningu þessara gagna uppfyllir fræðslunefnd skyldu sína um að gera grein fyrir og líta eftir skólavist barna með lögheimili í sveitarfélaginu.$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: HP, JJB og RBG.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 30. október 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #272
Lagt fram til upplýsinga
Til máls tóku: EMa, MI, SÞ, BÞÞ.
Lögð fram tölfræðileg samantekt á fjölda barna með lögheimili í sveitarfélaginu, sem eru 1472, og hvar þau eru í skóla, í Mosfellsbæ eða annars staðar. Aðeins vantar að gera grein fyrir einum nemanda, en upplýsinga er leitað um skólavist þess einstaklings. Með framlagningu þessara gagna uppfyllir fræðslunefnd skyldu sína um að gera grein fyrir og líta eftir skólavist barna með lögheimili í sveitarfélaginu.