Mál númer 201203456
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Endanlegar niðurstöður mælinga Umhverfisstofnunar á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ frá október 2012 til maí 2013 lagðar fram.
Afgreiðsla 145. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 615. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. nóvember 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #145
Endanlegar niðurstöður mælinga Umhverfisstofnunar á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ frá október 2012 til maí 2013 lagðar fram.
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri fór yfir niðurstöður mælinga á brennisteinsvetnismengun í Mosfellsbæ fyrir tímabilið október 2012 til maí 2013 og kynnti almenna samantekt um málið. Engar slíkar mælingar eru þessa mánuðina í sveitarfélaginu en umhverfisstjóra falið að kanna hvort þær geti hafist á ný. Sigrún Pálsdóttir fór yfir sína samantekt um brennisteinsvetnismengun.
Umhverfisnefnd lýsir yfir áhyggjum sínum af brennisteinsvetnismengun í Mosfellsbæ frá Hellisheiðarvirkjun og felur umhverfisstjóra að upplýsa Orkuveitu Reykjavíkur um afstöðu nefndarinnar. - 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Fyrstu niðurstöður mælinga á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ lagðar fram til kynningar
Niðurstöður mælinga á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ.$line$Lagt fram til kynningar.$line$ $line$Umhverfisnefnd fagnar því að mælingar á brennisteinsvetni séu hafnar í Mosfellsbæ og mun fylgjast áfram með málinu.$line$$line$Sigrún Guðmundsdóttir vék af fundi.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 25. október 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #136
Fyrstu niðurstöður mælinga á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ lagðar fram til kynningar
Fyrstu niðurstöður mælinga á brennisteinsvetni í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, SÓS, SHP, SiG og TGG.
Erindið lagt fram til kynningar.
Umhverfisnefnd fagnar því að mælingar á brennisteinsvetni séu hafnar í Mosfellsbæ og mun fylgjast áfram með málinu.
Sigrún Guðmundsdóttir vék af fundi að loknum þessum dagskrárlið.
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Erindi varðandi möguleg áhrif brennisteinsvetnismengunar á lýðheilsu og fasteignir í Mosfellsbæ.
<DIV><P>Afgreiðsla 132. fundar umhverfisnefndar, þar sem óskað er eftir upplýsingum um málið o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 10. maí 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #132
Erindi varðandi möguleg áhrif brennisteinsvetnismengunar á lýðheilsu og fasteignir í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, JBH, og ÖJ.
Umhverfisnefnd óskar eftir því að Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis beiti sér fyrir því að styrkur brennisteinsvetnis í Mosfellsbæ verði mældur.
Ennfremur óskar nefndin eftir ítarlegum upplýsingum um málið frá Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfisstofnun.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. mars 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #131
Frestað.