Mál númer 201301037
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska því eftir því að fá að skrá lögheimili sitt í Bræðratungu.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska því eftir því að fá að skrá lögheimili sitt í Bræðratungu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila lögheimilisskráningu á fasteigninni Bræðratungu og er ákvörðunin grundvölluð á væntanlegri breytingu á landnotkun í aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska eftir búsetuleyfi vegna fasteignarinnar og þar með lögheimilisskráningu. Fyrir liggja umsagnir skipulagsnefndar og byggingarfulltrúa.
Afgreiðsla 1110. fundar bæjarráðs samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1110
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska eftir búsetuleyfi vegna fasteignarinnar og þar með lögheimilisskráningu. Fyrir liggja umsagnir skipulagsnefndar og byggingarfulltrúa.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð sé jákvætt fyrir erindinu og heimilar að gerð sé breyting á skipulaginu.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Lögð fram umsögn 335. fundar Skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 1108. fundar bæjarráðs samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1108
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Lögð fram umsögn 335. fundar Skipulagsnefndar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til byggingarfulltrúa til umsagnar.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar af bæjarráði 10.1.2013. Frestað á 334. fundi.
Afgreiðsla 335. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar af bæjarráði 10.1.2013. Frestað á 334. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að koma áliti nefndarinnar á framfæri við Bæjarráð.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar af bæjarráði 10.1.2013.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska eftir búsetuleyfi vegna fasteignarinnar og þar með lögheimilisskráningu.
Afgreiðsla 1104. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska 2.1.2013 eftir leyfi til búsetu og þar með til skráningar lögheimilis í húsinu, sem er skráð sem sumarhús. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar af bæjarráði 10.1.2013.
Frestað.
- 10. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1104
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska eftir búsetuleyfi vegna fasteignarinnar og þar með lögheimilisskráningu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.