Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201206187

  • 4. júní 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #628

    Mál­ið tek­ið til um­fjöll­un­ar að beiðni Jó­hann­es­ar B Eð­varðs­son­ar.

    Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 27. maí 2014

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #369

      Mál­ið tek­ið til um­fjöll­un­ar að beiðni Jó­hann­es­ar B Eð­varðs­son­ar.

      Formað­ur gerði grein þeim at­hug­un­um sem átt hafa sér stað varð­andi reið­vegi í Mos­fells­dal til að leysa ákveð­in vanda­mál sem uppi eru varð­andi að­komu að golf­velli og reið­leið­ir í kring­um Bakka­kot. Gerði formað­ur grein fyr­ir sam­komu­lagi við Hesta­leig­una Lax­nes fyr­ir sum­ar­ið 2014.
      Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gagn­rýn­ir það vinnu­lag sem við­haft hef­ur ver­ið í þessu máli og tel­ur það ekki til eft­ir­breytni.

      • 11. júlí 2013

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1129

        Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 345. fundi.

        Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 26. júní 2013

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #607

          Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

          Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 25. júní 2013

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #346

            Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 345. fundi.

            Um­ræð­ur um mál­ið.

            • 18. júní 2013

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #345

              Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

              Frestað.

              • 20. febrúar 2013

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #599

                Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg. Frestað á 335. fundi.

                Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. febrúar 2013

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #336

                  Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg. Frestað á 335. fundi.

                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                  • 6. febrúar 2013

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #598

                    Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg.

                    Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 29. janúar 2013

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #335

                      Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg.

                      Frestað.

                      • 5. júlí 2012

                        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1082

                        Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli

                        Af­greiðsla 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að kynna verk­efn­is­lýs­ingu skv. 3.mgr. 40. gr. skipu­lagslaga, sam­þykkt á 1082. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                        • 2. júlí 2012

                          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1081

                          Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli

                          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 28. júní 2012

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1080

                            Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­ins frestað á 1080. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 26. júní 2012

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #323

                              Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli

                              Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli.

                              Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna verk­efn­is­lýs­ing­una sam­kvæmt 3. mgr. 40. gr skipu­lagslaga.