Mál númer 201301261
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Síminn hf Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki hússins að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda Hlaðhamra 2 ásamt sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna.
Þrátt fyrir að fullnaðarafgreiðsla byggingarfulltrúa hafi farið fram, samþykkir bæjarstjórn að vísa frekari umræðu um málið til bæjarráðs.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Síminn hf Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki hússins að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda Hlaðhamra 2 ásamt sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna.
Lagt fram
- 24. janúar 2013
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #224
Síminn hf Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki hússins að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda Hlaðhamra 2 ásamt sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna.
Samþykkt.