Mál númer 201103024
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Lagðar fram núgildandi reglur um úthlutun fjárframlaga og drög að nýjum í samræmi við fyrri samþykktir frá 165. fundi nefndarinnar.
Bæjarstjórn samþykkir með sjö atkvæðum framlagðar úthlutunarreglur menningarmálanefndar Mosfellsbæjar vegna fjárframlaga til lista- og menningarmála.
- 28. janúar 2013
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #172
Lagðar fram núgildandi reglur um úthlutun fjárframlaga og drög að nýjum í samræmi við fyrri samþykktir frá 165. fundi nefndarinnar.
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar reglur um úthlutun fjárframlaga eins þær liggja fyrir í málinu.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BJó og HP.</DIV><DIV>Reglurnar lagðar fram á 165. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 29. mars 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #165
Drög að nýjum reglum ræddar og vísað til menningarsviðs til frágangs.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 15. mars 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #164
Núgildandi reglur skoðaðar og metnar nýjar tillögur. Lagt til að nefndarmenn lesi saman nýjar tillögur og gildandi reglur fyrir næsta fund.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, að taka erindið fyrir á næsta fundi, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. desember 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #163
Nefndin stefnir að því að breyta reglunum og málið verði tekið fyrir á næsta fundi.
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV>Erindinu frestað á 162. fundar menningarmálanefndar. Frestað á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 8. september 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #162
Rætt um endurskoðun reglna. Málinu frestað til næsta fundar.
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um m.a. endurskoðun á úthlutunarreglum o.fl., samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. mars 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #156
Menningarmálanefnd stefnir að því að endurskoða reglur um úthlutun á árinu. Jafnframt verði unnið að því að auglýsa eftir félagasamtökum til að standa fyrir hátíðum á vegum bæjarins frá og með 17. júní 2011. Skátafélagaði Mosverjar hafa óskað eftir að færa til hátíðarhöld vegna sumardagsins fyrsta árið 2011 þar sem hann er í dymbilviku. Menningarmálanefnd samþykkir þá ráðstöfun.