Mál númer 200506184
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnarson óskar eftir að leggja fram tillögu þessa efnis að bæjarstjórn fái fundargerðir stjórnar Eirar sendar til upplýsingar.
Afgreiðsla 1106. fundar bæjarráðs lögð fram á 598. fundi bæjarstjórnar.
- 31. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1107
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnarson óskar eftir að leggja fram tillögu þessa efnis að bæjarstjórn fái fundargerðir stjórnar Eirar sendar til upplýsingar.
Fram er lagt minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem fram kemur að stjórn Eirar er að vinna að reglum varðandi málið.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnarson óskar eftir að leggja fram tillögu þessa efnis að bæjarstjórn fái fundargerðir stjórnar Eirar sendar til upplýsingar.
Afgreiðsla 1104. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1104
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnarson óskar eftir að leggja fram tillögu þessa efnis að bæjarstjórn fái fundargerðir stjórnar Eirar sendar til upplýsingar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að kanna hvort að fundargerðir stjórnar Eirar séu aðgengilegar bæjarstjórn Mosfellsbæjar.