Mál númer 201205160
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Lagt fram bréf Jónasar Bjarna Árnasonar þar sem óskað er að nýju eftir því að leyft verði að fjölga íbúðum á lóðinni í fjórar. Updráttur fylgir þar sem sýnd eru 7 bílastæði innan lóðarinnar án þess að stæðum við götuna fækki. Fyrra erindi var hafnað á 336. fundi að undangenginni grenndarkynningu.
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. desember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #380
Lagt fram bréf Jónasar Bjarna Árnasonar þar sem óskað er að nýju eftir því að leyft verði að fjölga íbúðum á lóðinni í fjórar. Updráttur fylgir þar sem sýnd eru 7 bílastæði innan lóðarinnar án þess að stæðum við götuna fækki. Fyrra erindi var hafnað á 336. fundi að undangenginni grenndarkynningu.
Skipulagsnefnd felur formanni að ræða við umsækjanda.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust í grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 335. fundi.
Afgreiðsla 336. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #336
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust í grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 335. fundi.
Skipulagsnefnd hafnar tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna framkominna athugasemda um bílastæðamál og felur skipulagsfulltrúa að svara þeim sem gerðu athugasemdir í samræmi við framlögð drög og umræður á fundinum.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. desember 2012 með athugasemdafresti til og með 4. janúar 2013. Fimm athugasemdir bárust, sbr. bókun á 334. fundi. Frestað á 334. fundi.
Afgreiðsla 335. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. desember 2012 með athugasemdafresti til og með 4. janúar 2013. Fimm athugasemdir bárust, sbr. bókun á 334. fundi. Frestað á 334. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næsta fundi.
Erlendur Fjeldsted vék af fundi að lokinni afgreiðslu málsins. - 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. desember 2012 með athugasemdafresti til og með 4. janúar 2013. Fimm athugasemdir bárust: Frá Jóni Hauki Stefánssyni og Guðrúnu Halldórsdóttur Litlakrika 47 dags. 1.1.2013; frá Guðbjörgu Leifsdóttur og Óskari Jóhanni Sigurðssyni Litlakrika 45 dags. 4.1.2013; frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur Litlakrika 7 dags. 3.1.2013; frá Lóu Ólafsdóttur og Sigurði Rúnari Magnússyni Litlakrika 14 dags. 4.1.2013 og frá Þórunni Jónsdóttur og Enes Cogic Litlakrika 10 dags. 4.1.2013.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. desember 2012 með athugasemdafresti til og með 4. janúar 2013. Fimm athugasemdir bárust: Frá Jóni Hauki Stefánssyni og Guðrúnu Halldórsdóttur Litlakrika 47 dags. 1.1.2013; frá Guðbjörgu Leifsdóttur og Óskari Jóhanni Sigurðssyni Litlakrika 45 dags. 4.1.2013; frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur Litlakrika 7 dags. 3.1.2013; frá Lóu Ólafsdóttur og Sigurði Rúnari Magnússyni Litlakrika 14 dags. 4.1.2013 og frá Þórunni Jónsdóttur og Enes Cogic Litlakrika 10 dags. 4.1.2013.
Frestað.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.$line$$line$Nefndin samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum til grenndarkynningar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga, um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Tillagan verði grenndarkynnt fyrir eigendum/íbúum húsa nr. 1, 2, 4-6, 7, 9, 8-14 og 45-47 við Litlakrika.$line$Hanna Bjartmars sat hjá við afgreiðslu málsins.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #332
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.
Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.Nefndin samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum til grenndarkynningar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga, um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Tillagan verði grenndarkynnt fyrir eigendum/íbúum húsa nr. 1, 2, 4-6, 7, 9, 8-14 og 45-47 við Litlakrika.
Hanna Bjartmars sat hjá við afgreiðslu málsins. - 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Tekið fyrir að nýju bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Afgreiðslu frestað á 327. fundi.
Afgreiðsla 328. fundar skipulagsnefndar, að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi til grenndarkynningar o.fl., samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #328
Tekið fyrir að nýju bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Afgreiðslu frestað á 327. fundi.
Tekið fyrir að nýju bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Afgreiðslu frestað á 327. fundi.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að heimila umsækjanda að útfæra og leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi til grenndarkynningar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga, um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Nefndin leggur áherslu á að tillögunni fylgi greinargóðar þrívíðar skýringarmyndir, þar sem breytingum verði skeytt inn í ljósmyndir af næsta umhverfi. - 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Frestað á 326. fundi.
Erindinu var frestað á 327. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 589. fundi bæjarstjórnar.
- 18. september 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #327
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Frestað á 326. fundi.
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni f.h. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu. Frestað á 326. fundi.
Umræður um erindið, frestað. - 12. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #588
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Afgreiðslu erindisins var frestað á 326. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
- 4. september 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #326
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Frestað. - 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 322. fundi. Lögð fram ný tillaga umsækjanda með nánari útfærslu.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að synja erindinu, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 322. fundi. Lögð fram ný tillaga umsækjanda með nánari útfærslu.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 322. fundi. Lögð fram ný gögn frá Teiknistofunni Kvarða sem sýna nánari útfærslu tillögunnar.
Skipulagsnefnd synjar erindinu. - 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Jón B Árnason f.h. Afltaks ehf. óskar þann 21.5.2012 eftir samþykki fyrir aukaíbúðum í parhúsum nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. meðfylgjandi tillöguteikningum frá teiknistofunni Kvarða.
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að óska frekari upplýsinga frá umsækjanda, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Jón B Árnason f.h. Afltaks ehf. óskar þann 21.5.2012 eftir samþykki fyrir aukaíbúðum í parhúsum nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. meðfylgjandi tillöguteikningum frá teiknistofunni Kvarða.
<SPAN class=xpbarcomment>Jón B Árnason f.h. Afltaks ehf. óskar þann 21.5.2012 eftir samþykki fyrir aukaíbúðum í parhúsum nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. meðfylgjandi tillöguteikningum frá teiknistofunni Kvarða. Skipulagsnefnd óskar eftir frekari upplýsingum frá umsækjenda um útfærslu tillögunnar m.a. varðandi bílastæði.</SPAN>