Mál númer 201301586
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Tillaga um nafngift deilda Hamra hjúkrunarheimilis.
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Niðurstaða úr hugmyndaleit meðal íbúa Mosfellsbæjar að heiti hjúkrunarheimilis.
Afgreiðsla 1119. fundar bæjarráðs samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. maí 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #205
Tillaga um nafngift deilda Hamra hjúkrunarheimilis.
Kynnt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 10. maí 2013. Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu sem fram kemur í minnisblaðinum um að deildir Hamra, hjúkrunarheimilisins beri heitin, Auðarstofa, Helgustofa og Klörustofa.
- 2. maí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1119
Niðurstaða úr hugmyndaleit meðal íbúa Mosfellsbæjar að heiti hjúkrunarheimilis.
Samþykkt með þremur atkvæðum að nafn nýja hjúkrunarheimilisins verði, Hamrar hjúkrunarheimili, í samræmi við niðurstöðu skoðanakönnunar.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Hugmyndaleit meðal íbúa Mosfellsbæjar að heiti hjúkrunarheimilis.
Afgreiðsla 1107. fundar bæjarráðs samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1107
Hugmyndaleit meðal íbúa Mosfellsbæjar að heiti hjúkrunarheimilis.
Samþykkt með þremur atkvæðum að leitað verði eftir hugmyndum um nafngift hjá bæjarbúum.