Mál númer 201210028
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Vorboðinn, kór eldiri borgara í Mosfellsbæ óskar eftir styrkveitingu að upphæð 350 þús. kr. vegna árlegs kóramóts sem að þessu sinni fellur í hlut Vorboða að halda.
Afgreiðsla 1106. fundar bæjarráðs samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1106
Vorboðinn, kór eldiri borgara í Mosfellsbæ óskar eftir styrkveitingu að upphæð 350 þús. kr. vegna árlegs kóramóts sem að þessu sinni fellur í hlut Vorboða að halda.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðinn styrk og verði hann tekinn af liðnum ófryrirséð.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Vorboðinn, kór eldiri borgara í Mosfellsbæ óskar eftir styrkveitingu að upphæð 350 þús. kr. vegna árlegs kóramóts sem að þessu sinni fellur í hlut Vorboða að halda.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til sameiginlegrar umsagnar framkvæmdastjóra menningar- og fjölskyldusviða.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Vorboðinn, kór eldiri borgara í Mosfellsbæ óskar eftir styrkveitingu að upphæð 350 þús. kr. vegna árlegs kóramóts sem að þessu sinni fellur í hlut Vorboða að halda.
Til máls tóku: HP, HSv, HS og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til sameiginlegrar umsagnar framkvæmdastjóra menningar- og fjölskyldusviða.