Mál númer 201105059
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Birgir H Sigurðsson sendir 3. janúar 2013 f.h. Kópavogsbæjar tillögu að aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 til umsagnar í samræmi við 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga. Tillagan samanstendur af uppdrætti, ódagsettum, og greinargerð dags. 12.12.2012. Lögð fram drög að umsögn, sbr. bókun á 334. fundi.
Afgreiðsla 335. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Birgir H Sigurðsson sendir 3. janúar 2013 f.h. Kópavogsbæjar tillögu að aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 til umsagnar í samræmi við 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga. Tillagan samanstendur af uppdrætti, ódagsettum, og greinargerð dags. 12.12.2012. Lögð fram drög að umsögn, sbr. bókun á 334. fundi.
Nefndin samþykkir framlögð drög að umsögn. Í umsögninni felst m.a. að Mosfellsbær gerir alvarlegar athugasemdir við framsetningu á uppdrætti varðandi lögsögumörk á svæði norðan Vífilsfells, við Sandskeið.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Birgir H Sigurðsson sendir 3. janúar 2013 f.h. Kópavogsbæjar tillögu að aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 til umsagnar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Tillagan samanstendur af uppdrætti, ódagsettum, og greinargerð dags. 12.12.2012. Óskað er eftir að umsögn liggi fyrir eigi síðar en 3. febrúar 2013.
Afgreiðsla 334. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Birgir H Sigurðsson sendir 3. janúar 2013 f.h. Kópavogsbæjar tillögu að aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 til umsagnar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Tillagan samanstendur af uppdrætti, ódagsettum, og greinargerð dags. 12.12.2012. Óskað er eftir að umsögn liggi fyrir eigi síðar en 3. febrúar 2013.
Umræður um málið. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að semja drög að umsögn og leggja fyrir næsta fund.
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011
<DIV>Afgreiðsla 300. fundar skipulagsnefndar, varðandi ágreining um lögsögumörk, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, um vísun til skipulagsnefndar og o.fl., staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #300
Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er ósammála túlkun Kópavogs á lögsögumörkum milli Mosfellsbæjar og Kópavogs en gerir ekki athugasemdir að öðru leyti.</SPAN>
- 12. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1028
Til máls tók: BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar. Hvað varðar texta sem er að finna á blaðsíðu 4 í verkefnislýsingu fyrir endurskoðun<BR>aðalskipulags Kópavogs varðandi lögsögumörk, vísar bæjarráð til þess að núna er að hefjast hjá Óbyggðanefnd ferli til að leysa úr ágreiningi um þau.