Mál númer 201202399
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis var endurauglýst 14. desember skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga með athugasemdafresti til 25. janúar 2012. Engin athugasemd barst.
Bæjarstjórn samþykkir með sjö atkvæðum breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis eins og hún er afgreidd frá skipulagsnefnd og að skipulagsfulltrúa verði falið gildistökuferlið.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis var endurauglýst 14. desember skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga með athugasemdafresti til 25. janúar 2012. Engin athugasemd barst.
Nefndin samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
(Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)
Nefndin samþykkir að tillaga að deiliskipulaginu verði endurauglýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #332
(Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)
Nefndin samþykkir að tillaga að deiliskipulaginu verði endurauglýst, sbr. 10. lið.
- 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagsbreytingu, þar sem gert er ráð fyrir að lóðin Sunnufell stækki til austurs í stað þríhyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóðin fái aðkomu um botnlanga austan frá. Einnig lögð fram drög að svörum við þremur athugasemdum sem bárust og yfirlýsing eiganda Sunnufells um samþykki á endurskoðaðri tillögu. (Ath. Síðasttöldu gögnin koma á fundargátt á mánudag)
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku skipulagsbreytingarinnar skv. endurskoðaðri tillögu o.fl., samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagsbreytingu, þar sem gert er ráð fyrir að lóðin Sunnufell stækki til austurs í stað þríhyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóðin fái aðkomu um botnlanga austan frá. Einnig lögð fram drög að svörum við þremur athugasemdum sem bárust og yfirlýsing eiganda Sunnufells um samþykki á endurskoðaðri tillögu. (Ath. Síðasttöldu gögnin koma á fundargátt á mánudag)
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagsbreytingu, þar sem gert er ráð fyrir að lóðin Sunnufell stækki til austurs í stað þríhyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóðin fái aðkomu um botnlanga austan frá. Einnig lögð fram drög að svörum við þremur athugasemdum sem bárust og yfirlýsing eiganda Sunnufells um samþykki á endurskoðaðri tillögu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum, og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku skipulagsbreytingarinnar skv. endurskoðaðri tillögu.</SPAN>
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 17. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár athugasemdir bárust; frá Axel Ketilssyni dags. 23.4.2012, frá Sigurði Grímssyni dags. 29. apríl og frá Quorum lögmannsstofu f.h. HjaltaStefánssonar og Helgu Sigfúsdóttur dags. 30. apríl.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 320. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 580. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 17. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár athugasemdir bárust; frá Axel Ketilssyni dags. 23.4.2012, frá Sigurði Grímssyni dags. 29. apríl og frá Quorum lögmannsstofu f.h. HjaltaStefánssonar og Helgu Sigfúsdóttur dags. 30. apríl.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 17. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár athugasemdir bárust; frá Axel Ketilssyni dags. 23.4.2012, frá Sigurði Grímssyni dags. 29. apríl og frá Quorum lögmannsstofu f.h. Hjalta Stefánssonar og Helgu Sigfúsdóttur dags. 30. apríl.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur embættismönnum að afla frekari gagna.
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis, sem felur í sér að Brúnás tengist Ásavegi í stað þess að sveigja norður með honum eins og gert er ráð fyrir í gildandi skipulagi.
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að breyting á deiliskipulaginu verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 6. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #316
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis, sem felur í sér að Brúnás tengist Ásavegi í stað þess að sveigja norður með honum eins og gert er ráð fyrir í gildandi skipulagi.
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis, sem felur í sér að Brúnás tengist Ásavegi í stað þess að sveigja norður með honum eins og gert er ráð fyrir í gildandi skipulagi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.