Mál númer 201301562
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Minnisblað umhverfisstjóra varðandi mögulega friðlýsingu Leiruvog, sbr. bókun umhverfisnefndar á 133. fundi þann 21.06.2012 um möguleika á að láta friðlýsa Leiruvog, Álafoss, Helgufoss og Tungufoss, en bæjarstjórn ákvað á 585. fundi sínum þann 09.08.2012 að hefja vinnu við friðlýsingu umræddra fossa.
Afgreiðsla 138. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #138
Minnisblað umhverfisstjóra varðandi mögulega friðlýsingu Leiruvog, sbr. bókun umhverfisnefndar á 133. fundi þann 21.06.2012 um möguleika á að láta friðlýsa Leiruvog, Álafoss, Helgufoss og Tungufoss, en bæjarstjórn ákvað á 585. fundi sínum þann 09.08.2012 að hefja vinnu við friðlýsingu umræddra fossa.
Minnisblað umhverfisstjóra varðandi mögulega friðlýsingu Leiruvogs lagt fram.
Umhverfissviði Mosfellsbæjar er falið að vinna frekar að málinu, meðal annars í samráði við sérfræðinga um náttúru svæðisins og alla hagsmunaaðila sem eiga hér hlut að máli.
Samþykkt samhljóða.