Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023 - Hægt að senda tilnefningar til og með 31. júlí
Umhverfisnefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2023.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu húsa að Leirutanga 17A og 17B
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 17. júlí síðastliðinn var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda um byggingarleyfi að Leirutanga 17A og 17B.
Nýir stjórnendur til Mosfellsbæjar
Á fundi bæjarráðs í dag þann 20. júlí var samþykkt ráðning skrifstofustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starfsumhverfis. Þá var samþykkt ráðning leikskólastjóra á leikskólanum Hlíð. Að auki voru kynntar ráðningar fimm nýrra stjórnenda á velferðarsviði, umhverfissviði og fræðslu- og frístundasviði.
Aqua Zumba tími í Lágafellslaug fimmtudaginn 20. júlí kl. 17:30
Aqua Zumba tími kl. 17:30 í Lágafellslaug á fimmtudaginn.
Malbiksyfirlagnir á Reykjavegi þriðjudaginn 18. júlí kl. 9:00 - 22:00
Þriðjudaginn 18. júlí frá kl. 9:00 – 22:00 verður unnið við yfirlagnir á Reykjavegi milli Jónsteigs og út fyrir Völuteig.
Malbiksyfirlagnir á Korpúlfsstaðavegi mánudaginn 17. júlí kl. 12:00 - 16:00
Mánudaginn 17. júlí frá kl. 12:00 – 16:00 verður unnið við yfirlagnir á Korpúlfsstaðavegi.
Malbiksyfirlagnir á Áslandi mánudaginn 17. júlí kl. 9:00 - 12:00
Mánudaginn 17. júlí frá kl. 9:00 – 12:00 verður unnið við yfirlagnir á Áslandi milli Bæjaráss og Efstalands.
Malbiksyfirlagnir á bílastæði við íþróttamiðstöðina að Varmá föstudaginn 14. júlí kl. 8:00 - 14:00
Föstudaginn 14. júlí frá kl. 8:00 – 14:00 verður unnið við yfirlagnir á bílastæði við íþróttamiðstöðina að Varmá. Planið verður því lokað á þessum tíma.
Malbiksyfirlögn á Reykjavegi
Í næstu viku er áætlað að malbiksyfirleggja Reykjaveg frá hringtorgi við Jónsteig út fyrir gatnamót að Völuteig.
Umsagnafrestur um frumdrög aðalskipulagsins framlengdur
Mosfellsbær kynnti þann 12. júní frumdrög og vinnslutillögu nýs aðalskipulags sveitarfélagsins til umsagnar og athugasemda.
Vatnslaust í hluta Teigahverfis 12. júlí 2023
Eldgos á Reykjanesi - Mikil gasmengun á svæðinu
Eldgos hófst um kl. 16:40 við Litla-Hrút í gær.
Vatnslaust við Hrísbrú vegna bilunar 10. júlí 2023
Vegna bilunar í kaldavatnsstofni við Þingvallaveg er vatnslaust við Hrísbrú í dag, mánudaginn 10. júlí, frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023
Umhverfisnefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2023.
Borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar
Nú er hægt að spila borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar.
Rafskútur Hopp komnar í Mosfellsbæ
Mosfellsbær og Hopp hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um rekstur á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Mosfellsbæ.
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.
Lágafellslaug valin sundlaug ársins af Reykjavik Grapevine
Tímaritið Reykjavik Grapevine valdi Lágafellslaug sem bestu sundlaug ársins 2023.
Deiliskipulagsbreytingar: Völuteigur 2 og Huldugata 2-4 og 6-8
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundum sínum þann 24. maí og 21. júní 2023, að kynna og auglýsa eftirfarandi tillögur samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Malbiksyfirlagnir á Dælustöðvarvegi fimmtudaginn 6. júlí kl. 12:00 - 16:00
Fimmtudaginn 6. júlí frá kl. 12:00 – 16:00 verður unnið við yfirlagnir á Dælustöðvarvegi (báðar akreinar).