Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. júlí 2023

Eld­gos hófst um kl. 16:40 við Litla-Hrút í gær.

Lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um hef­ur, í sam­ráði við vís­inda­menn og sótt­varna­lækni, tek­ið ákvörð­un um að loka fyr­ir að­g­ang að eld­stöðv­un­um vegna gríð­ar­legr­ar gasmeng­un­ar. Á vef Al­manna­varna er hægt að nálg­ast bæk­ling með ráð­legg­ing­um um hvern­ig eigi að bera sig að þeg­ar gasmeng­un vegna eld­goss er til stað­ar.


Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00