Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júlí 2023

Tíma­rit­ið Reykja­vik Grapevine valdi Lága­fells­laug sem bestu sund­laug árs­ins 2023.

Lága­fells­laug býð­ur upp á 25m keppn­is­laug, inn­isund­laug, barna­laug og vað­laug auk þriggja vatns­renni­brauta. Þar eru einn­ig tveir heit­ir pott­ar, nuddpott­ur og kald­ur pott­ur, vatns­gufa, infrarauð gufa og hefð­bund­in gufa.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00