Tímaritið Reykjavik Grapevine valdi Lágafellslaug sem bestu sundlaug ársins 2023.
Lágafellslaug býður upp á 25m keppnislaug, innisundlaug, barnalaug og vaðlaug auk þriggja vatnsrennibrauta. Þar eru einnig tveir heitir pottar, nuddpottur og kaldur pottur, vatnsgufa, infrarauð gufa og hefðbundin gufa.
Tengt efni
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Ilmsána í Varmárlaug 24. og 26. ágúst 2023
Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.