Tímaritið Reykjavik Grapevine valdi Lágafellslaug sem bestu sundlaug ársins 2023.
Lágafellslaug býður upp á 25m keppnislaug, innisundlaug, barnalaug og vaðlaug auk þriggja vatnsrennibrauta. Þar eru einnig tveir heitir pottar, nuddpottur og kaldur pottur, vatnsgufa, infrarauð gufa og hefðbundin gufa.