Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir til­nefn­ing­um til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023.

Um­hverf­is­nefnd veit­ir ár­lega við­ur­kenn­ing­ar til að­ila sem skar­að hafa fram úr í um­hverf­is­mál­um eða fegr­að hafa um­hverf­ið með eft­ir­tekt­ar­verð­um hætti. Hægt er að til­nefna ein­stak­linga, garða, göt­ur, stofn­an­ir, fé­laga­sam­tök og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ. Sér­stök at­hygli er vak­in á að í ár er hægt að til­nefna í flokk­un­um Plokk­ari árs­ins og Tré árs­ins.

Til­nefn­ing­ar skal senda ra­f­rænt í gegn­um þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 1. ág­úst 2023.

Um­hverf­is­nefnd veit­ir við­ur­kenn­ing­arnar við sér­staka at­höfn á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima í lok ág­úst.

Tengt efni