Í næstu viku er áætlað að malbiksyfirleggja Reykjaveg frá hringtorgi við Jónsteig út fyrir gatnamót að Völuteig.
Við þessar framkvæmd lokast af Völuteigur, Engjavegur og Reykjahverfi. Hjáleið verður um Skarhólabraut og Hafravatnsveg.
Tímasetning og lokunarplan verður auglýst sérstaklega.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.