Vatnslaust við Hrísbrú vegna bilunar 10. júlí 2023
Vegna bilunar í kaldavatnsstofni við Þingvallaveg er vatnslaust við Hrísbrú í dag, mánudaginn 10. júlí, frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023
Umhverfisnefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2023.
Borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar
Nú er hægt að spila borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar.
Rafskútur Hopp komnar í Mosfellsbæ
Mosfellsbær og Hopp hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um rekstur á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Mosfellsbæ.
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.
Lágafellslaug valin sundlaug ársins af Reykjavik Grapevine
Tímaritið Reykjavik Grapevine valdi Lágafellslaug sem bestu sundlaug ársins 2023.
Deiliskipulagsbreytingar: Völuteigur 2 og Huldugata 2-4 og 6-8
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundum sínum þann 24. maí og 21. júní 2023, að kynna og auglýsa eftirfarandi tillögur samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Malbiksyfirlagnir á Dælustöðvarvegi fimmtudaginn 6. júlí kl. 12:00 - 16:00
Fimmtudaginn 6. júlí frá kl. 12:00 – 16:00 verður unnið við yfirlagnir á Dælustöðvarvegi (báðar akreinar).
Malbiksyfirlagnir á Jónsteig fimmtudaginn 6. júlí kl. 09:00 - 13:00
Fimmtudaginn 6. júlí frá kl. 09:00 – 13:00 verður unnið við yfirlagnir á Jónsteig (báðar akreinar).
Malbiksyfirlagnir á Þverholti miðvikudaginn 5. júlí kl. 09:00 - 16:00
Miðvikudaginn 5. júlí frá kl. 09:00 – 16:00 verður unnið við yfirlagnir á Þverholti frá Álfatanga að Skeiðholti (báðar akreinar) og á hringtorgi Skeiðholt/Þverholt.
Malbikunarframkvæmdir á Kjalarnesi 3. - 4. júlí 2023
Mánudagskvöldið 3. júlí er stefnt á að malbika Brautarholtsveg á Kjalarnesi og Hringveg meðfram Kjalarnes afleggjara.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 6. júlí í Reykja- og Helgafellshverfi
Þau heimili í Reykja- og Helgafellshverfi sem ekki fengu afhentar tunnur 29. og 30. júní fá þær til sín næstkomandi fimmtudag 6. júlí.
Nýr forseti bæjarstjórnar er Örvar Jóhannsson
Á fundi bæjarstjórnar þann 21. Júní var Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi B lista, kjörinn í embætti forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Deiliskipulagsbreyting við Þverholt 9-21
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundum sínum þann 21. júní 2023, að kynna og auglýsa eftirfarandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Lokað fyrir heitt vatn í Arnartanga 25 - 40 miðvikudaginn 28. júní kl. 9:00 - 13:00
Vegna endurnýjunar á heimtaug verður lokað fyrir heitt vatn í Arnartanga 25 – 40 í dag, miðvikudaginn 28. júní kl. 9:00 – 13:00.
Fræsingar í Mosfellsbæ 27. og 28. júní 2023
Næstu daga verður unnið að malbiks fræsingum í Mosfellsbæ.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 29. og 30. júní í Reykjahverfi og Helgafellshverfi
Þá er komið að síðustu vikunni í dreifingu á tunnum hér í Mosfellsbæ.
Pistill bæjarstjóra 23. júní 2023
Sumarblómin prýða bæinn
Garðyrkjudeildin vinnur nú hörðum höndum að því að prýða bæinn okkar með sumarblómum.