Á fundi bæjarstjórnar þann 21. Júní var Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi B lista, kjörinn í embætti forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Þá verður Anna Sigríður Guðnadóttur, bæjarfulltrúi S lista, 1. varaforseti bæjarstjórnar og Dagný Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi L lista, verður 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Tengt efni
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 6. september 2023
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.