Á fundi bæjarstjórnar þann 21. Júní var Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi B lista, kjörinn í embætti forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Þá verður Anna Sigríður Guðnadóttur, bæjarfulltrúi S lista, 1. varaforseti bæjarstjórnar og Dagný Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi L lista, verður 2. varaforseti bæjarstjórnar.