Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. júlí 2023

Mánu­dags­kvöld­ið 3. júlí er stefnt á að mal­bika Braut­ar­holtsveg á Kjal­ar­nesi og Hring­veg með­fram Kjal­ar­nes af­leggj­ara.

Byrj­að verð­ur á að loka Braut­ar­holts­vegi og svo í fram­haldi af því verð­ur Hring­veg­in­um lokað til suð­urs. Um­ferð norð­an frá ekur með­fram vinnusvæði og hjá­leið­ir verða um Hval­fjarð­ar­veg, Kjósa­skarð og Mos­fells­dal. Við­eig­andi merk­ing­ar og hjá­leið­ir verða sett­ar upp.

  • Áætlað er að Braut­ar­holts­veg­ur verði lok­að­ur frá kl. 19:00 til kl. 05:00
  • Áætlað er að Hring­veg­ur verði lok­að­ur frá kl. 22:00 til kl. 05:00

Veg­far­end­ur eru beðn­ir um að virða merk­ing­ar og hraða­tak­mark­an­ir og sýna að­gát við vinnusvæð­in. Vinnusvæð­in eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög ná­lægt akst­urs­braut­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00