Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra er runninn út
Opinn íbúafundur mánudaginn 27. júní 2022
Kynningarfundur vegna deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Óskað er eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2022.
Tillaga að deiliskipulagi – Frístundabyggð í Miðdalslandi, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr 123/2010:
Staða bæjarstjóra Mosfellsbæjar er laus til umsóknar
Leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.
Opinn kynningarfundur vegna nýs skipulags á Blikastöðum
Mánudaginn 27. júní nk. kl. 17:00 til 18:30 í sal framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Háholti 35.
Malbikun á Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi
Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi fimmtudaginn 23. júní frá kl. 11:00 til 16:00 ef veður leyfir.
Malbikun á Reykjaveg við gatnamót að Reykjabyggð
Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg við gatnamót að Reykjabyggð fimmtudaginn 23. júní frá kl. 09:00 til 11:00 ef veður leyfir.
Aðalskipulagsbreyting við Dalland
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt aðalskipulagsbreytingu fyrir óbyggt svæði við Dalland, merkt 527-L, í dreifbýli Mosfellsbæjar.
Fræsingar á Skólabraut þriðjudaginn 21. júní kl. 12:30 - 15:30
Malbiksyfirlögn á Álfatanga þriðjudaginn 21. júní kl. 09:00 – 13:00
Þriðjudaginn 21. júní frá kl. 09:00 til kl. 13:00 verður unnið við malbiksyfirlögn (báðar akreinar) á Álfatanga frá Þverholti að Brekkutanga.
Malbiksyfirlögn á Álfatanga mánudaginn 20. júní kl. 12:00 - 18:00
Mánudaginn 20. júní frá kl. 12:00 til kl. 18:00 verður unnið við malbiksyfirlögn (báðar akreinar) á Álfatanga frá Þverholti að Brekkutanga.
Malbiksyfirlögn á Þverholti mánudaginn 20. júní kl. 09:00 - 13:30
Mánudaginn 20. júní frá kl. 09:00 til kl. 13:30 verður unnið við malbiksyfirlögn (báðar akreinar) á Þverholti frá Skeiðholti að Kjarna.
Staða framkvæmda í Kvíslarskóla í júní 2022
Vikan 13. – 19. júní 2022.
Jarðvinna vegna nýs leikskóla í Helgafellshverfi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Jarðvinna vegna nýs leikskóla í Helgafellshverfi.
Fræsingar á Reykjavegi 16. júní kl. 9:00 - 16:00
Fimmtudaginn 16. júní frá kl. 09:00 til kl. 16:00 verður unnið við fræsingar (báðar akreinar) á Reykjavegi milli Reykjalundarvegar og Dælustöðvarvegar og við Reykjabyggð.
Afgreiðslutími þjónustuvers sumarið 2022
Ærslabelgur í Ævintýragarðinum
Nýr ærslabelgur er kominn upp í Ævintýragarðinum.
Fræsingar á Þverholti 14. júní kl. 13:00 - 16:00
Þriðjudaginn 14. júní frá kl. 13:00 til kl. 16:00 verður unnið við fræsingar (báðar akreinar) á Þverholti frá Skeiðholti að Kjarna.