Öll velkomin að hoppa!
Ærslabelgurinn er opinn frá kl. 10:00 – 22:00 alla daga á sumrin.
Tengt efni
Skemmdarverk í Ævintýragarðinum
Skemmdaverk voru unnin um helgina á nýjum ærslabelg Mosfellinga sem er staðsettur í Ævintýragarðinum.
Fjölmenni við vígslu kastalans í Ævintýragarðinum
Fjöldi fólks mætti til vígslu á nýjum kastala sem staðsettur er í Ævintýragarðinum laugardaginn 12. maí síðastliðinn í blíðskaparveðri.
Vígsla á kastalanum í Ævintýragarðinum laugardaginn 12. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á 30 ára afmæli bæjarins í fyrra að veita fjármagni í uppsetningu á leiktæki í ævintýragarðinum sem hluta af uppbyggingu á miðsvæði garðsins og leiksvæði því tengdu.