Framkvæmdir við Vesturlandsveg í dag frá kl. 13:00-16:00
Í dag fimmtudaginn 26. ágúst mun kranabíll vera við störf við hljóðveggi við Vesturlandsveg á akrein sem liggur til norðurs frá Skarhólatorgi og að strætóvasa.
Opnun útboðs - Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ rann út þann 18. ágúst kl. 14:00.
Covid-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Urðarsels í landi Miðdals
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 13. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundahúss í land Miðdals í Mosfellsbæ, vegna Urðarsels.
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2021
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2021.
Fellahringurinn haldinn í fjórða sinn
Fellahringurinn verður haldinn 26. ágúst og er ræst frá Varmá kl. 19:00.
Örvunarbólusetningar vegna COVID-19 fyrir einstaklinga sem bólusettir voru með Janssen bóluefni án sögu um fyrri COVID sýkingu
Markmiði um bólusetningu 16 ára og eldri gegn COVID-19 sem lagt var upp með þegar bólusetningarátak hófst í lok desember 2020 hefur verið náð, en nærri 90% einstaklinga á þessum aldri hérlendis hafa verið bólusett.
Malbikunarframkvæmdir í Gerplustræti standa yfir fram eftir degi
Malbikunarframkvæmdir eru í gangi fyrir framan hús nr. 15 til 23 við Gerplustræti.
Malbikunarframkvæmdir í Mosfellsbæ 16. ágúst
Fyrirhugað er að malbika á ýmsum stöðum í Mosfellsbæ í næstu viku ef veður leyfir.
Þrenging akreinar við Vesturlandsveg
Föstudaginn 13. ágúst mun kranabíll vera við störf við hljóðmön við Vesturlandsveg á akrein sem liggur til suðurs frá strætóvasa og að Skarhólatorgi.
Engin formleg dagskrá á vegum Mosfellsbæjar á bæjarhátíðinni Í túninu heima 2021
Í ljósi gildandi samkomutakmarkana verði ekki um formleg hátíðarhöld að ræða á vegum Mosfellsbæjar.
Covid-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að framlengja gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur, þ.e. til og með 27. ágúst.
Framkvæmdir við hljóðmön við Vesturlandsveg
Miðvikudaginn 11. ágúst til föstudagsins 13. ágúst er stefnt á framkvæmdir við hljóðmön við Vesturlandsveg inn af strætóvasa milli Skarhólabrautar og Langatanga.
Malbikun á Hringvegi milli Kjalarness og Hvalfjarðarganga frestað til þriðjudagskvölds
Malbikun við Hvalfjarðargöng hefur verið frestað til þriðjudagskvölds vegna veðurs. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 22:00 á þriðjudagskvöldi 27. júlí til kl. 07:00 aðfaranótt miðvikudags þann 28. júlí.
Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga fyrir 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2021.
Covid-19: Samkomutakmarkanir frá og með sunnudeginum 25. júlí
Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 200 og nálægðarregla tekin upp þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi sunnudaginn 25. júlí.
Hönnunarútboð - Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum og hæfum ráðgjöfum í hönnun nýbyggingar fyrir leikskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Malbikun á Hringvegi milli Kjalarness og Hvalfjarðarganga
Mánudagskvöldið 26. júlí og aðfaranótt þriðjudags 27. júlí er stefnt á að malbika 800m kafla á Hringvegi milli Kjalarness og Hvalfjarðarganga, ef veður leyfir.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Malbikun á Vesturlandsvegi við Fiskilæk
Uppfært 21. júlí: Miðvikudagskvöldið 21. júlí er stefnt á að malbika Vesturlandsveg við Fiskilæk. Stefnt er á að klára að malbika allan kaflann í einu og munu framkvæmdirnar því standa yfir frá kl. 21:00 í kvöld og fram eftir degi á morgun, fimmtudaginn 22. júlí.
Lokadagar sýningarinnar vatnaveran mín í Listasalnum
Í Listasal Mosfellsbæjar stendur nú yfir sýningin vatnaveran mín eftir listahópinn SÚL_VAD.