Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Álafoss og Tungufoss
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Mosfellsbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Álafoss og Tungufoss.
Breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks
Framundan eru breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem ekið hefur undir merkjum Strætó síðastliðin 5 ár.
Opnun útboðs - Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi
Þann 25. júní 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi.
Vegmálun í Laxatungu
Í kvöld, fimmtudaginn 25. júní, stendur til að fara í vegmálun í Laxatungu.
Jarðvinna og sprengingar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar
Jarðvinna vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar er hafin og þarf að losa klöpp í vegstæðinu með sprengingum. Sú vinna mun standa yfir í nokkra mánuði og lýkur í lok ágúst.
Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, verður í Lágafellsskóla.
Sumarfjör fyrir eldra fólk - Frítt 5 vikna útinámskeið
Mosfellsbær býður upp á frítt 5 vikna útinámskeið frá 29. júní – 30. júlí.
Heitt vatn lak í Varmá
Leki kom að heitavatnslögn við dælustöð Veitna í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að nokkuð magn af heitu vatni fór út í Varmá.
Nýr ærslabelgur í Ævintýragarðinum
Nú er búið að setja upp nýjan ærslabelg í Ævintýrgarðinum í Ullarnesbrekkum.
Atvinnulóðir við Desjamýri
Mosfellsbær auglýsir til úthlutunar þrjár atvinnuhúsalóðir við Desjamýri í Mosfellsbæ og fer úthlutun þeirra fram á grunni fyrirliggjandi úthlutunarskilmála.
Tilkynning um framlagningu kjörskrár vegna forsetakosninga 2020
17. júní í Mosfellsbæ 2020
Þrátt fyrir að hátíðarhöld vegna 17. júní verða ekki með hefðbundnum hætti í ár eru ýmsar leiðir til að halda upp á daginn.
Fóru yfir aðgerðir neyðarstjórna sveitarfélaganna
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins (AHS) fundaði síðastliðinn föstudag og fór yfir þær aðgerðir sem neyðarstjórnir sveitarfélaganna stóðu fyrir á COVID-19 tímanum í vetur.
Grassláttur í Mosfellsbæ
Grassláttur í Mosfellsbæ gengur hægar en til stóð þessa dagana. Ástæða þess er að grassláttur var boðinn út nú í vor en niðurstaða útboðsins var kærð til úrskurðarnefndar útboðsmála og er sveitarfélaginu því að svo stöddu ekki heimilt að ganga til samninga um grasslátt. Unnið er að því að finna aðrar mögulegar lausnir varðandi grasslátt.
Frestun fasteignagjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði
Gjalddögum fasteignagjalda á árinu 2020 hefur verið fjölgað úr 9 í 10 fyrir alla fasteignaeigendur með fasteignagjöld yfir kr. 40.000.
Opnun útboðs - Leiksvæði í Leirvogstunguhverfi og Helgafellshverfi
Tilboð opnuð 12. júní 2020. Leiksvæðin Tungubrekka í Leirvogstunguhverfi og Lautir í Helgafellshverfi.
Rafmagnslaust við Dvergholt mánudaginn 15. júní 2020
Vegna vinnu verður rafmagnslaust við Dvergholt mánudaginn 15. júní kl. 09:00-13:00.
Uppfært kl. 10:15 - Vatnið er komið á
Vegna leka í stofnlögn er nauðsynlegt að loka fyrir heitt vatn í Skálahlíð, Brattahlíð og Hamrahlíð nú þegar, föstudaginn 12. júní 2020 frá kl. 9:30. Viðgerð mun líklega taka um 2 klst.
Kári úr notkun út júní
Í júní 2020 tekur SORPA nýja gas- og jarðgerðarstöð í notkun í Álfsnesi (GAJA) en þar verður lífrænum hluta heimilisúrgangs umbreytt í jarðvegsbæti og metan. Til að mæta þörfum vinnslunnar í GAJA og til að auka endurnýtingu heimilisúrgangs hefur verið sett upp vélræn flokkunarlína í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2020 fer fram laugardaginn 13. júní og í Mosfellsbæ byrjar hlaupið kl. 11:00 á Íþróttavellinum að Varmá. Hægt er að hlaupa 880 m, 3 km, 5 km eða 7 km.