Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. júní 2020

Mos­fells­bær aug­lýs­ir til út­hlut­un­ar þrjár at­vinnu­húsa­lóð­ir við Desja­mýri í Mos­fells­bæ og fer út­hlut­un þeirra fram á grunni fyr­ir­liggj­andi út­hlut­un­ar­skil­mála.

Lág­marks­verð jafn­gild­ir gatna­gerð­ar­gjöld­um af flat­ar­máli bygg­ing­ar­reits. Heim­ilt er að byggja milli­hæð að leyfi­legu heild­ar bygg­ing­ar­magni sam­kvæmt deili­skipu­lagi og yrði greiðsla fyr­ir það inn­heimt í sam­ræmi við gjald­skrá Mos­fells­bæj­ar.

Um er að ræða at­vinnu­húsa­lóð­ir við Desja­mýri núm­er 11, 12 og 13.

Til­boð í lóð­irn­ar skulu ber­ast Mos­fells­bæ eigi síð­ar en 7. júlí 2020 og verða mót­tek­in með ra­f­ræn­um hætti á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar.

Tengt efni