Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. júní 2020

Þrátt fyr­ir að há­tíð­ar­höld vegna 17. júní verða ekki með hefð­bundn­um hætti í ár eru ýms­ar leið­ir til að halda upp á dag­inn.

Þrátt fyr­ir að há­tíð­ar­höld vegna 17. júní verða ekki með hefð­bundn­um hætti í ár eru ýms­ar leið­ir til að halda upp á dag­inn.

Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta verð­ur í Lága­fells­kirkju kl. 11:00 und­ir leið­sögn sr. Arn­dís­ar Linn. Þórð­ur Sig­urð­ar­son org­an­isti stýr­ir tónlist og kirkju­kór Lága­fells­sókn­ar syng­ur. Ræðu­mað­ur verð­ur ít­alski Mos­fell­ing­ur­inn Michele Re­bora.

Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar stend­ur fyr­ir æv­in­týra­leg­um fjöl­skyldurat­leik frá kl. 13:00-17:00.

Ís­bíll­inn keyr­ir um bæ­inn og gef­ur börn­um ís í boði Mos­fells­bæj­ar.

Á Hlé­garðstún­inu fer fram hin ár­lega aflrauna­keppni kl. 15:00.

Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir til að gera sér glað­an dag með fjöl­skyldu og vin­um!

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00