Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. júní 2020

    Grasslátt­ur í Mos­fells­bæ geng­ur hæg­ar en til stóð þessa dag­ana. Ástæða þess er að grasslátt­ur var boð­inn út nú í vor en nið­ur­staða út­boðs­ins var kærð til úr­skurð­ar­nefnd­ar út­boðs­mála og er sveit­ar­fé­lag­inu því að svo stöddu ekki heim­ilt að ganga til samn­inga um grasslátt. Unn­ið er að því að finna aðr­ar mögu­leg­ar lausn­ir varð­andi grasslátt.

    Grasslátt­ur í Mos­fells­bæ geng­ur hæg­ar en til stóð þessa dag­ana. Ástæða þess er að grasslátt­ur var boð­inn út nú í vor en nið­ur­staða út­boðs­ins var kærð til úr­skurð­ar­nefnd­ar út­boðs­mála og er sveit­ar­fé­lag­inu því að svo stöddu ekki heim­ilt að ganga til samn­inga um grasslátt. Unn­ið er að því að finna aðr­ar mögu­leg­ar lausn­ir varð­andi grasslátt.

    Við biðj­um íbúa góð­fús­lega að sýna því skiln­ing að slátt­ur geng­ur af of­an­greind­um sök­um hæg­ar en til stóð.