Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. júní 2020

  Jarð­vinna vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar er hafin og þarf að losa klöpp í veg­stæð­inu með spreng­ing­um. Sú vinna mun standa yfir í nokkra mán­uði og lýk­ur í lok ág­úst.

  Jarð­vinna vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar er hafin og þarf að losa klöpp í veg­stæð­inu með spreng­ing­um. Sú vinna mun standa yfir í nokkra mán­uði og lýk­ur í lok ág­úst.

  Að­gerð sem þess­ari fylg­ir alla jafn­an tölu­vert ónæði fyr­ir nær­liggj­andi íbúa og fyr­ir­tæki. Bæði vegna bor­un­ar sem og sjálfra spreng­ing­anna. Verktak­inn, Loftorka Reykja­vík efh., mun kapp­kosta að lág­marka ónæði og óþæg­indi fyr­ir ná­granna vinnusvæð­is­ins eins og mögu­legt er.

  Vinnu­tími er frá mánu­degi til föstu­dags. Ekki verð­ur sprengt á um­ferðarálags­tím­um en stöðva þarf um­ferð með­an sprengt er í 5-10 mín. í hver skipti. Reikna má með að sprengt sé tvisvar á dag að jafn­aði. Gef­in verða hljóð­merki fyr­ir og eft­ir spreng­ing­ar. Fyr­ir spreng­ingu verða gef­in 3 hljóð­merki í 7-10 sek­únd­ur og eft­ir spreng­ingu verð­ur gef­ið sam­fellt hljóð­merki í 20 sek­únd­ur.

  • Tengi­lið­ur Loftorku á verkstað er Magnús Stein­gríms­son verk­stjóri, s: 892-5161.
  • Verk­tak­ar Loftorka Reykja­vík ehf., s: 581-3522 / 893-2277.
  • Eft­ir­lits­að­ili Vega­gerð­ar­inn­ar á verkstað er VBV ehf. Verk­fræði­stofa , s: 588-6288.
  • Full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar er Gunn­ar Sig­ur­geirs­son verk­fræð­ing­ur, sími 522-1076.

   

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00