Leki kom að heitavatnslögn við dælustöð Veitna í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að nokkuð magn af heitu vatni fór út í Varmá.
Búið er að stöðva lekann og leit að biluninni stendur yfir. Eftirlitsaðilar hafa verið upplýstir um málið.
Tengt efni
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00 – 13:00.
Rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjarkarholt 23 föstudaginn 19. maí kl. 09:00 – 13:00.