Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga fyrir 2020 - Umsóknarfrestur rennur út í dag
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020.
Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí
Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk.
Rafmagnslaust við Dalland og nágrenni 29. júlí 2020
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Dalland og nágrenni miðvikudaginn 29. júlí kl. 09:00-12:00.
Efnistaka í Seljadalsnámu í Mosfellsbæ
Mosfellsbær áformar að bjóða út efnistöku á allt að 230.000 m3 af efni á um 2 ha landsvæði í Seljadal.
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara
Í apríl 2018 hélt fjölskyldunefnd opinn nefndarfund með íbúum Mosfellsbæjar í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar vegna mótunar stefnu bæjarins í málefnum eldri borgara.
Nóg að gera í Mosó í sumar
Það þarf engum að leiðast í Mosfellsbæ í sumar enda líf og fjör í bænum.
Breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu – lóðamörk við Vogatungu 58 og 60
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. júní sl. að grenndarkynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu sem samþykkt var 28. júní 2006 m.s.br. Breytingin er kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynningar – Dreifistöð í Krikahverfi og breytt lóðamörk við Vogatungu 58-60
Breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis – ný lóð fyrir dreifistöð. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. júní sl. að grenndarkynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis sem samþykkt var 11.08.2005 m.s.br. Breytingin er kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi - Kiwanisreitur í Fossatungu
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga fyrir 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Reykjamelur 12-14
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Aðkoma að Gljúfrasteini
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Atvinnulóðir við Desjamýri - Umsóknarfrestur rennur út 7. júlí 2020
Mosfellsbær auglýsir til úthlutunar þrjár atvinnuhúsalóðir við Desjamýri í Mosfellsbæ og fer úthlutun þeirra fram á grunni fyrirliggjandi úthlutunarskilmála.
Malbiksyfirlögn á Skeiðholti milli Langatanga og Þverholts
Á morgun, miðvikudaginn 8. júlí, frá kl. 10:00 – 17:00 er stefnt að því, ef veður leyfir, að vinna við malbiksyfirlögn á Skeiðholti milli Langatanga og Þverholts eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. Meðan á þessari framkvæmd stendur er vegfarendum bent á hjáleiðir um Þverholt og Álfatanga eða um Þverholt og Bjarkarholt.
Malbiksyfirlögn á Baugshlíð milli Lækjarhlíðar og Klapparhlíðar
Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar fyrir Dalland
Mosfellsbær auglýsir hér með verkefnislýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Dalland.
Nýtt deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í Miðdal
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir frístundalóðir Heiðarhvamms í landi Miðdals.
Yfirborðsframkvæmdir á opnum svæðum í Mosfellsbæ
Síðustu daga og vikur hafa nokkur verkefni verið í undirbúningi hjá Mosfellsbæ er varða yfirborðsfrágang og framkvæmdir á opnum grænum svæðum.
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2020.
Lagnaframkvæmdir í Bjarkarholti
Framkvæmdir standa nú yfir við endurnýjun veitulagna í Bjarkarholti. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu ásamt ófyrirséðum töfum á framkvæmdasvæði hefur verkið tafist umtalsvert frá fyrri áætlunum. Gert er ráð fyrir að endurnýjun veitulagna verði að fullu lokið um miðjan júlímánuð og í kjölfarið verði hafist handa á yfirborðsfrágangi sem mun ná frá Bjarkarholti 2 og niður að Háholti 14.