Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. júlí 2020

Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 5. júní sl. að grennd­arkynna til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu sem sam­þykkt var 28. júní 2006 m.s.br. Breyt­ing­in er kynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 5. júní sl. að grennd­arkynna til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu sem sam­þykkt var 28. júní 2006 m.s.br. Breyt­ing­in er kynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

Til­lag­an ger­ir ráð breyt­ingu á lóð­ar­mörk­um við Voga­tungu 58 og 60. Breyt­ing­in kem­ur vegna þess að stíg­ur sem ligg­ur milli Voga­tungu 60 og Laxa­tungu 114 var lagð­ur að hluta til inn á lóð Voga­tungu 60. Suð­ur­hluti lóð­ar Voga­tungu 60 minnk­ar en vest­ur­lóð­ir Voga­tungu 58-60 stækka, bíla­stæð­um er hliðrað.

Hér með gef­inn kost­ur á að koma skrif­leg­um at­huga­semd­um eða ábend­ing­um vegna áform­aðra breyt­inga á deili­skipu­lag­inu á fram­færi á net­fang­ið skipu­lag[hja]mos.is eða í Þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2. Frest­ur til að skila inn at­huga­semd­um/ábend­ing­um er til og með 10. júní – til 9. júlí n.k. Lit­ið verð­ur svo á að þeir sem ekki gera at­huga­semd­ir séu sam­þykk­ir breyt­ing­un­um.

 

10. júní 2020
Krist­inn Páls­son
Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00