Endurbætur og viðhald bygginga Varmárskóla og skólasetning
Nú standa nú yfir endurbætur og viðhald á byggingum Varmárskóla.
Frístundatímabilið 2019-2020
Börn fædd á árunum 2002 til 2013 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2019 til 31.maí 2020. Það er að segja börn sem eru að hefja nám í fyrsta bekk grunnskóla og verða 6 ára á árinu til og með unglinga á öðru ári í framhaldsskóla sem verða 18 ára á árinu.
Opnun útboðs - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi
Þann 16. ágúst 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Góður gangur í endurbótum og viðgerðum Varmárskóla
Unnið hefur verið að endurbótum og viðgerðum á húsnæði yngri og eldri deildar Varmárskóla í sumar og sér nú fyrir endann á þeirri framkvæmdahrinu sem staðið hefur yfir frá því í júní.
Deiliskipulag Dalsgarður Mosfellsbæ
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Dalsgarður Mosfellsbæ, deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Ný heilsugæsla í Sunnukrika
Heilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ. Hún mun rísa í Sunnukrika neðst í Krikahverfi og munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum.
Í túninu heima - Bæjarhátíð 2019 - Vilt þú taka þátt?
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 30. ágúst – 1. september.
Opnun útboðs - Desjamýri 11-14
Þann 19. júlí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið “Desjamýri 11-14 lenging, gatnagerð og veitur”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Lokadagur til að senda inn tilnefningu er 19. ágúst.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Óskað eftir tilnefningum
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.
Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn - kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn.
Rannsókn á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn
EFLA er að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem markmiðið er að varpa ljósi á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn á mismunandi gerðum gatna.
Ærslabelgur á Stekkjarflöt
Ærslabelgur á Stekkjarflöt var eitt af vinsælustu verkefnunum í Okkar Mosó 2019.
Deiliskipulag Vestursvæði - Höfðahverfi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Mosfellsbær, Vestursvæði – Höfðahverfi.
Leikskólar í Mosfellsbæ fá góða gjöf
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur er í samstarfi við IKEA, LÝSI, Marel, Raddlist og hjónin Björgólf Thor og Kristínu Ólafsdóttur um að gefa öllum leikskólum á Íslandi þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir“.
Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun
Nú standa yfir endurbætur á húsnæði Varmárskóla og hafa þær gengið vel að sögn Hallgríms Skúla Hallgrímssonar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar sem annast verkefnisstjórn endurbótanna.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.