Starf skjalastjóra Mosfellsbæjar er laust til umsóknar
Skjalastjóri ber ábyrgð á því að farið sé að gildandi lögum og reglum um skjalavistun opinberra aðila og sveitarfélaga við vörslu og meðhöndlun skjala hjá Mosfellsbæ. Hann hefur umsjón með skjalasöfnum allra sviða bæjarins og er kerfisstjóri skjalavörslukerfis.
Hættur Netsins
Internetið er ört vaxandi afþreyingarog samskiptamiðill barna og unglinga. Þótt þar megi margt gott finna, leynist þar einnig ýmislegt misjafnt. Um þetta verður fjallað á opnu húsi Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í kvöld í Listasal Mosfellsbæjar kl. 20-21.
Hausttónleikar - Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Hausttónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða í Varmárskóla á morgun þriðjudaginn 23. nóvember og hefjast kl. 20.00. Fram koma 95 hljóðfæraleikarar á aldrinum 9 – 17 ára.
Heimsviðburður í Mosfellsbæ um helgina
Mosfellingarnir og hjónin Hjalti Úrsus Árnason og Halla Heimisdóttirstanda fyrir alheimsviðburði í Mosfellsbæ um helgina, Icelandic Fitnessand Health Expo 2010. Búist er við miklum fjölda þátttakenda, íslenskum sem erlendum.
Jólamarkaður í Kjarna alla föstudaga fram að jólum
Alla föstudaga fram að jólum verður haldinn jólamarkaður á torgi í Kjarna og gefst fólki tækifæri til að setja upp sölubása og skapa skemmtilega jólastemmningu í aðdraganda jólanna.
Fjölskyldunefnd auglýsir eftir umsóknum
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ. Umsóknir skulu berast Þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30. nóvember nk.
Bókmenntaveisla í Bókasafni í kvöld
Hið árlega jólabókmenntakvöld Bókasafns Mosfellsbæjar verður haldið í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. nóvember, kl. 20:00 – 22:00.
Tvöfaldur Íslandsmeistari á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í Kumite
Íslandsmeistaramótið í Kumite, sem er önnur af keppnisgreinum Karate, var haldið 13. nóvember.Tveir keppendur fóru frá karatedeild Aftureldingar og náði Telma Rut Frímannsdóttir bestum árangir kvenna
Fræðslufundur um utanvegaakstur í Mosfellsbæ.
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar og Mosfellsbær boða til fræðslufundar um utanvegaakstur í Mosfellsbæ fimmtudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 17:00 í Listasal Mosfellsbæjar
Fimleikadeildin með brons á haustmóti FSÍ
Fimleikadeild Aftureldingar hreppti bronsið á stórmóti FSÍ sem haldið var á Selfossi um helgina. Á mótinu kepptu 16 lið í 4. flokki í landsreglum og kemur Afturelding sterk inn á fyrsta móti haustsins.
Ævintýri gerast enn
Sunnudaginn 14. nóvember kl. 17 verður frumsýnd stuttverkadagskrá fyrir yngstu börnin hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Sýningin kallast „Ævintýri gerast enn“ og þar koma fram hinar ýmsu ævintýrapersónur eins og prinsessan á bauninni, geiturnar þrjár og leikhúsflugurnar Bía og Finnur.
Dóra Árna sýnir í Listasal - Mitt land
Laugardaginn 13. nóvember kl. 14-16 verður opnuð sýning Dóru Árna, Mitt land, í Listasal Mosfellsbæjar. Dóra sýnir olíumálverk sem eru óður hennar til landsins. Einnig sýnir hún leirverk. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Allir velkomnir – aðgangur ókeypis.
Bættar samgöngur við Hlíðartúnshverfi
Opnuð hefur verið ný vegtenging milli Aðaltúns og Flugumýrar sem hefur í för með sér verulegar samgöngubætur fyrir Hlíðartúnshverfi.
Starfsfólk Varmárskóla kynnti sér skólastarf í Boston
Laugardaginn 23. okt. 2010 lagði 85 manna hópur (kennarar og annað starfsfólk Varmárskóla) land undir fót og hélt til Boston.
Djössuð heimsreisa á Bókasafninu fimmtudagskvöldið 11. nóvember 2010
Mosfellska hljómsveitin Mystur heldur tónleika á Bókasafni Mosfellsbæjar fimmtudagskvöldið 11. nóvember kl. 20:00.
Jólabærinn Mosfellsbær
Tveir jólamarkaðir eru fyrirhugaðir í Mosfellsbæ í ár, innimarkaður átorgi í Kjarna og útimarkaður í Álafosskvos, og mega íbúar því búast viðmikilli jólastemmningu í bænum á aðventunni.
Anna Valdís Íslandsmeistari í almennum fimleikum
Anna Valdís Einarsdóttir, fimleikakona úr Aftureldingu, varð um síðastliðna helgi Íslandsmeistari í almennum fimleikum á Íslandsmeistaramóti sem haldið var í Keflavík.
Hestamannafélagið Hörður stofnar fræðslunefnd fatlaðra
Hestamannafélagið Hörður hefur sett á laggirnar sérstaka fræðslunefnd fatlaðra.
Vel heppnaður íbúafundur um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar hélt íbúafund um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011 í Hlégarði þann 26. október.
29.10.2010: Bókfell, tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að deiliskipulagi fyrir land Bókfells við Helgadalsveg. Athugasemdafrestur til 10. desember 2010.