Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. nóvember 2010

Hið ár­lega jóla­bók­mennta­kvöld Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið í kvöld, mið­viku­dags­kvöld­ið 17. nóv­em­ber, kl. 20:00 – 22:00.

Höf­und­ar lesa upp úr nýj­um verk­um sín­um:

  • Árni Þór­ar­ins­son
  • Bragi Ólafs­son
  • Ein­ar Kára­son
  • Gerð­ur Kristný
  • Hug­rún Hrönn Kristjáns­dótt­ir
  • Halla Gunn­ars­dótt­ir
  • Guð­rún Ög­munds­dótt­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stýr­ir um­ræð­um að vanda.

Kristján Sturla Bjarna­son leik­ur á pí­anó þar til dagskrá hefst. Kertaljós og veit­ing­ar að hætti Bóka­safns­ins.

Að­gang­ur ókeyp­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00