18. október 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Sturla Sær Erlendsson 3. varabæjarfulltrúi
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
- Örn Jónasson (ÖJ) 5. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1324201710001F
Fundargerð 1324. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Styrkbeiðni Kvenréttindafélag Íslands 201709095
Kvenréttindafélag Íslands óskar eftir styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1324. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.2. Umsókn um styrk í þágu fatlaðra 201709273
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - Umsókn um styrk í þágu fatlaðra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1324. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.3. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 201709372
Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1324. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4. Umsókn Skógarmanna um styrk 201709383
Umsókn um styrk vegna nýbyggingar í Vatnaskógi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1324. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- FylgiskjalStyrkumsókn frá Vatnaskógi.pdfFylgiskjalÁrsreikningar Skógarmanna 2016.pdfFylgiskjalMosfellsbær - styrkumsókn.pdfFylgiskjalNýr skáli í Vatnaskógi greinarg. september 2017s.pdfFylgiskjalSTARFSEMI Í VATNASKÓGI 2017i.pdfFylgiskjalRE: Styrkumsókn frá Vatnaskógi.pdfFylgiskjalÁrsreikningar Skógarmanna - 2016.pdfFylgiskjalStyrkumsókn frá Vatnaskógi.pdf
1.5. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Áætlun um skatttekjur kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn úrskurði um réttmæti þess að atkvæðisbærir fulltrúar D- og S-lista í bæjarráði skuli hafa tekið ákvörðun um að birta einungis hluta af efni tillagna Íbúahreyfingarinnar í opinni fundargerð ráðsins 5. október og leggur til að tillögurnar verði birtar í fundargerð bæjarstjórnar.
Beiðni um úrskurð bæjarstjórnar grundvallast á 19. gr. Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.Tillagan er felld með átta atkvæði gegn einu atkvæði.
Hreiðar Örn Zoega vék af fundi kl. 17:45.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar að bæjarstjórn skuli hafna því að skera úr um réttmæti þess að bæjarráð skuli að frumkvæði formanns ráðsins ekki hafa birt tillögur Íbúahreyfingarinnar í opinni fundargerð, heldur einungis yfirskrift þeirra.
Eftir því sem best verður séð eru engin fordæmi fyrir því að tillögur framboða til fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar séu birtar að hluta eða sem greinargerð í fylgiskjölum funda. Hér virðist því hafa verið um geðþóttaákvörðun að ræða, þ.e. að atkvæðisbærir fulltrúar D- og S-lista í bæjarráði, með munnlegum stuðningi áheyrnarfulltrúa V-lista, hafi á umræddum fundi beitt meirihlutavaldi til að mismuna Íbúahreyfingunni þegar kemur að flutningi tillagna í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar og framsetningu þeirra.Bókun fulltrúa V-, D- og S- lista
Fulltrúar V-, D- og S- lista vísa alfarið á bug að aðdróttunum um að hafa brotið á lýðræðislegum réttindum Íbúahreyfingarinnar. Hér var einfaldlega um að ræða aðferð við bókun fundagerðar sem fékk ekki sérstaka umræðu á fundinum.
Fulltrúa Íbúahreyfingarinnar var boðið að birta tillögurnar í heild sinni undir fundargerð þessa fundar en féllst fulltrúinn ekki á þá málamiðlunartillögu.Afgreiðsla 1324. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1325201710007F
Fundargerð 1325. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Alþingiskosningar 2017 201709319
Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 28. október nk. lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1325. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Íbúaspá kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1325. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.3. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Bréf ráðuneytisins lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1325. fundar bæjarráðs samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 341201709033F
Fundargerð 341. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Niðurstöður úttektar - Lágafellsskóli 201605326
Til skólanefndar vegna eftirfylgni með úttekt á Lágafellsskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson mættur aftur á fundinn kl. 18:49.
Afgreiðsla 341. fundar fræðslunefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Skólabyrjun 2017 201709382
Kynning á skólabyrjun í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Skólastjórar mæta á fundinn og kynna sína skóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 341. fundar fræðslunefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2016-2017 201709369
Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2016-2017 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 341. fundar fræðslunefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Notendaráð fatlaðs fólk - 2201709015F
Fundargerð 2. fundar Notendráðs fatlaðs fólks lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Heimili fyrir börn 201706318
Minnisblað starfsmanna lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar Notendráðs fatlaðs fólks samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Styrkir skv. 27gr. l.nr. 59/1992 201204188
Styrkir til náms og tækjakaupa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar Notendráðs fatlaðs fólks samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Reglur um liðveislu 201511046
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar Notendráðs fatlaðs fólks samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 446201710006F
Fundargerð 446. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9.júní 2017 var samþykkt að tillaga að breytingu yrði sent til Skipulagsstofnunar til athugundar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 4. ágúst til og með 18. september 2017, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Selholt - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201709371
Borist hefur erindi frá Local lögmenn fh. Monique van Oosten dags. 18. september 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi jarðarinnar Selholt lnr. 123760 og 123761.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Samgönguáætlun fyrir Mosfellsbæ 201510295
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 varð gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu höfundar minnisblaðsins." Á fundinn mætti Lilja Karlsdóttir umferðarverkfræðingur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Kortlagning hávaða og hávaðamælingar 201512249
Lögð fram greinargerð og hávaðakort vegna hávaðakortlagningarinnar 2017. Ólafur Daníelsson frá Eflu verkfræðistofu mætti á fundinn.
ASG og BH véku af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Baugshlið - Hraðamæling 201710061
Borist hefur erindi frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu dags. 4. október 2017 varðandi hraðamælingar í Baugshlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Stórikriki 45 - Gestastæði i götu 201710069
Borist hefur erindi frá Guðrúnu Unni Ríkharðsdóttur dags. 6. október 2017 varðandi gestastæði í götu við Stórakrika 45.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Uglugata 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi. 201710070
Borist hefur erindi frá Smára Björnssyni fh. Modulus eignarhaldsfélags ehf. dags. 6. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Gerplustræti 40-46.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Suðurá - Ósk um byggingu bílskúrs/vinnustöfu. 201710081
Borist hefur erindi frá Júlíönnu Rannveigu Einarsdóttur dags. 5. október 2017 varðandi byggingu á bílskúr/vinnustofu að Suðurá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi 201708124
Á 443. fundi skipulagsnefndar 1. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa." Við nánari skoðun málsins hefur komið í ljós að skv. ákvæðum deiliskipulags er ekki leyfilegt að vera með aukaíbúð í húsum á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Blikastaðaland - umsókn um stofnun tveggja spilda úr Blikastaðalandi. 201710104
Borist hefur erindi frá Landey ehf. dags. 6. október 2017 varðandi stofnun tveggja spildna úr Blikastaðalandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Bugðufljót 21, Umsókn um byggingarleyfi 201709310
Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 146,8 m2, 381,7 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
ASG og BH véku af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Litlikriki 34 /umsókn um byggingarleyfi 201710024
Friðbert Bergsson Litlakrika 34 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu,áli og gleri sólskála við vestur hlið hússins nr. 34 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála . 20,0 m2, 56,0 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem eitt horn sólskála nær út fyrir byggingarreit.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Þormóðsdalsland, Umsókn um byggingarleyfi 201710092
Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals, landnr. 125609 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð viðbyggingar 52,5 m2, stærð núverandi bústaðar 37,5 m2.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem staðsetning núverandi bústaðar er á svæði sem skilgreint er á aðalskipulagi sem frístundahús á "óbyggðum svæðum".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi 201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal19-00.pdfFylgiskjal19-01.pdfFylgiskjal19-02.pdfFylgiskjal19-03.pdfFylgiskjal19-04.pdfFylgiskjal19-05.pdfFylgiskjal19-06.pdfFylgiskjal19-07.pdfFylgiskjal19-08.pdfFylgiskjal19-09.pdfFylgiskjal19-10.pdfFylgiskjal19-11.pdfFylgiskjal19-12.pdfFylgiskjal19-13.pdfFylgiskjal19-14.pdfFylgiskjal19-15.pdfFylgiskjalSkráningartafla.pdf
5.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 318 201710004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 182201710003F
Fundargerð 182. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Kortlagning hávaða og hávaðamælingar 201512249
Lögð fram greinargerð og hávaðakort vegna hávaðakortlagningarinnar 2017. Fulltrúi verkfræðistofunnar EFLU kemur á fundinn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Reglur um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum 201709103
Lögð fram uppfærð tillaga að reglum um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar fagnar heilshugar lokadrögum að reglum um framkvæmdir á náttúrusvæðum. Slíkar reglur fyrir framkvæmdaaðila eru sérstaklega mikilvægar í sveitarfélagi sem býr yfir jafnmiklum náttúrugæðum og Mosfellsbær.
Íbúahreyfingin telur að hægt sé að gera gott enn betra með því að senda reglurnar til umsagnar hjá fagstofnunum s.s. Umhverfisstofnun, Hafrannsóknarstofnun, Landgræðslunni og Heilbrigðiseftirlitinu.Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Vargfuglaeyðing í Mosfellsbæ 2017 201710056
Kynning á veiðum á sílamáfi í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2016-2017 201710057
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2017 lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Framhald á umræðu um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og stefnumótunar um sjálfbærni
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um skógræktarstefnu
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að Mosfellsbær einhendi sér í það verkefni að móta skógræktarstefnu og vinna skógræktarskipulag sem tekur tillit til landslags og annarra náttúrugæða.
Skógar eru til þess fallnir að auka til muna lífsgæði íbúa í vindasömu landi. Skógrækt þarf að efla en það er jafnframt mikilvægt að því sé stýrt hvar rækta skal upp skóga og hvaða trjátegundum er plantað.
Skógræktarstefna að hætti Borgarskóga er búin að vera í farvatninu árum saman og kallar Íbúahreyfingin nú eftir aðgerðum.
Ekkert er því til fyrirstöðu að vinna að grænu skipulagi og endurskoða umhverfisstefnu samhliða þessu verkefni.Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Uppbygging friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017 201706010
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um uppbyggingu friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalFramkvæmdir á friðlýstum svæðum 2017.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Tungufoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalÁlafoss friðland 20171006.pdfFylgiskjalTungufoss friðland 20171006_.pdfFylgiskjalSkilti 1D 90x120_Fólkvangur í Bringum.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Alafoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalSkilti A6 120x50_Tungufoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Folkvangur i BringumHelgufoss_okt2017 vs1.pdfFylgiskjalVegvisir 90x15_Alafoss_ag2017 vs1.pdfFylgiskjalÁlafoss friðland 20171006.pdfFylgiskjalTungufoss friðland 20171006_.pdfFylgiskjalBringur-kort-loka.pdf
7. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 11201709029F
Fundargerð 11. fundar Öldungaráðs lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Þjónusta við eldri borgara-drög að kynningarbæklingi 201704243
Kynningarbæklingur um þjónustu fyrir eldri borgara
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. Öldungaráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Málefni aldraðra 201703410
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. Öldungaráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusvið II. ársfjórðungur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. Öldungaráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Starfsáætlun öldungaráðs 2017-2018 201709355
Starfsáæltun öldungaráðs 2017-2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. Öldungaráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 318201710004F
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Álafossvegur 12 /Umsókn um byggingarleyfi 201610233
Handverkstæðið Ásgarður Álafossvegi 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja vinnustofu úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 12 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 80,0 m2, 305,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.2. Brekkuland 4a, Umsókn um byggingarleyfi 201710048
Undína Sigmundsdóttir Brekkulandi 4A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka glerskála og gera útlits og fyrirkomulagsbreytingar á húsinu nr. 4A við Brekkuland í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 6,9 m2, 17,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.3. Bugðufljót 13, Umsókn um byggingarleyfi 201709284
Borgarvirki ehf. pósthólfi 10015 Reykjavík sækir um leyfi til fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu atvinnuhúsnæði að Bugðufljóti 13 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.4. Bugðufljót 21, Umsókn um byggingarleyfi 201709310
Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 146,8 m2, 381,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.5. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201707080
HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1591,7 m2, 11935,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.6. Laxatunga 41, Umsókn um byggingarleyfi 201709243
Herdís K Sigurðardóttir Laxatungu 41 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu við norður- hlið hússins nr. 41 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 82,8 m2, 325,5 m3.
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23.08.2017 var gerð eftir farandi bókun vegna breytingar á deiliskipulagi: "Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar".Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.7. Laxatunga 59 /Umsókn um byggingarleyfi 201709211
Þorsteinn Lúðvíksson Klapparhlíð 38 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegri stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingu hússins nr. 59 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun bílgeymslu 1,9 m2, 6,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.8. Leirutangi 49, Umsókn um byggingarleyfi 201709375
Sigurður Ingi Snorrason Leirutanga 49 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr steinsteypu áli og gleri við suðurhlið hússins nr. 49 við Leirutanga í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála 11,8 m2, 29,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.9. Leirvogstunga 47, Umsókn um byggingarleyfi 201709039
Selá ehf. Kvistafold 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 47-53 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: nr. 47 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
Nr. 49 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
Nr. 50 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
Nr. 53 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.10. Litlikriki 34 /umsókn um byggingarleyfi 201710024
Friðbert Bergsson Litlakrika 34 ækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu,áli og gleri sólskála við vestur-hlið hússins nr. 34 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála . 20,0 m2, 56,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.11. Reykjahvoll 26, Umsókn um byggingarleyfi 201702120
Bjarni Blöndal Garðatorgi 17 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 26 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bílgeymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.12. Uglugata 60 /Umsókn um byggingarleyfi 201704156
Norma Dís Randversdóttir Stórakrika 44 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 60 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Neðri hæð íbúðarrými 166,8 m2, efri hæð íbúðarrými 160,4 m2, bílgeymsla 35,5 m2, 1225,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.13. Sölkugata 19, Umsókn um byggingarleyfi 201708790
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús á lóðinni nr. 19 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 163,7 m2, 2. hæð íbúð 174,8 m2, bílgeymsla 45,7 m2, 1306,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.14. Uglugata 32-38, Umsókn um byggingarleyfi 201710068
Byggingarfélagið Seres Logafold 49 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- fyrirkomulags- og stærðarbeytingum á áður samþykktum fjölbýlishúsum og bílakjallara við Uglugötu 32-38 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss eftir breytingu: Matshluti 1, 1899,9 m2, 4356,6 m3, matshluti 2, 887,4 m2, 1863,6 m3, matshluti 3, 683,0 m2, 8375,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.15. Þormóðsdalsland, Umsókn um byggingarleyfi 201710092
Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals, landnr. 125609 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð viðbyggingar 52,5 m2, stærð núverandi bústaðar 37,5 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 318. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 703. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Fundargerð 379. fundar Sorpu bs201710013
Fundargerð 379. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 272. fundar Stætó bs201710031
Fundargerð 272. fundar Stætó bs
Lagt fram.
11. Fundargerð 448. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201710063
Fundargerð 448. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
12. Fundargerð 11. eigendafundar Sorpu bs201710085
Fundargerð 11. eigendafundar Sorpu bs
Lagt fram.
13. Fundargerð 14. eigendafundar Strætó bs201710108
Fundargerð 14. eigendafundar Strætó bs
Lagt fram.
14. Fundargerð 15. eigendafundar Strætó bs201710088
Fundargerð 15. eigendafundar Strætó bs
Lagt fram.
15. Fundargerð 33. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201710148
Fundargerð 33. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.