Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. október 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Sturla Sær Erlendsson 3. varabæjarfulltrúi
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
  • Örn Jónasson (ÖJ) 5. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1324201710001F

    Fund­ar­gerð 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Styrk­beiðni Kven­rétt­inda­fé­lag Ís­lands 201709095

      Kven­rétt­inda­fé­lag Ís­lands ósk­ar eft­ir styrk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­sókn um styrk í þágu fatl­aðra 201709273

      Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Um­sókn um styrk í þágu fatl­aðra

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa 201709372

      Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn Skóg­ar­manna um styrk 201709383

      Um­sókn um styrk vegna ný­bygg­ing­ar í Vatna­skógi

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

      Áætlun um skatt­tekj­ur kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn úr­skurði um rétt­mæti þess að at­kvæð­is­bær­ir full­trú­ar D- og S-lista í bæj­ar­ráði skuli hafa tek­ið ákvörð­un um að birta ein­ung­is hluta af efni til­lagna Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í op­inni fund­ar­gerð ráðs­ins 5. októ­ber og legg­ur til að til­lög­urn­ar verði birt­ar í fund­ar­gerð bæj­ar­stjórn­ar.
      Beiðni um úr­sk­urð bæj­ar­stjórn­ar grund­vallast á 19. gr. Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

      Til­lag­an er felld með átta at­kvæði gegn einu at­kvæði.

      Hreið­ar Örn Zoega vék af fundi kl. 17:45.

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að bæj­ar­stjórn skuli hafna því að skera úr um rétt­mæti þess að bæj­ar­ráð skuli að frum­kvæði formanns ráðs­ins ekki hafa birt til­lög­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í op­inni fund­ar­gerð, held­ur ein­ung­is yf­ir­skrift þeirra.
      Eft­ir því sem best verð­ur séð eru eng­in for­dæmi fyr­ir því að til­lög­ur fram­boða til fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar séu birt­ar að hluta eða sem grein­ar­gerð í fylgiskjöl­um funda. Hér virð­ist því hafa ver­ið um geð­þótta­ákvörð­un að ræða, þ.e. að at­kvæð­is­bær­ir full­trú­ar D- og S-lista í bæj­ar­ráði, með munn­leg­um stuðn­ingi áheyrn­ar­full­trúa V-lista, hafi á um­rædd­um fundi beitt meiri­hluta­valdi til að mis­muna Íbúa­hreyf­ing­unni þeg­ar kem­ur að flutn­ingi til­lagna í tengsl­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar og fram­setn­ingu þeirra.

      Bók­un full­trúa V-, D- og S- lista
      Full­trú­ar V-, D- og S- lista vísa al­far­ið á bug að að­drótt­un­um um að hafa brot­ið á lýð­ræð­is­leg­um rétt­ind­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Hér var ein­fald­lega um að ræða að­ferð við bók­un funda­gerð­ar sem fékk ekki sér­staka um­ræðu á fund­in­um.
      Full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar var boð­ið að birta til­lög­urn­ar í heild sinni und­ir fund­ar­gerð þessa fund­ar en féllst full­trú­inn ekki á þá mála­miðl­un­ar­til­lögu.

      Af­greiðsla 1324. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1325201710007F

      Fund­ar­gerð 1325. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2017 201709319

        Kjörskrá vegna kosn­inga til Al­þing­is sem fram fara 28. októ­ber nk. lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1325. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

        Íbúa­spá kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1325. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.3. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um 201710100

        Bréf ráðu­neyt­is­ins lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1325. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 341201709033F

        Fund­ar­gerð 341. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar - Lága­fells­skóli 201605326

          Til skóla­nefnd­ar vegna eft­ir­fylgni með út­tekt á Lága­fells­skóla

          Niðurstaða þessa fundar:

          Hreið­ar Örn Zoega Stef­áns­son mætt­ur aft­ur á fund­inn kl. 18:49.

          Af­greiðsla 341. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Skóla­byrj­un 2017 201709382

          Kynn­ing á skóla­byrj­un í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Skóla­stjór­ar mæta á fund­inn og kynna sína skóla.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 341. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2016-2017 201709369

          Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2016-2017 lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 341. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Not­endaráð fatl­aðs fólk - 2201709015F

          Fund­ar­gerð 2. fund­ar Not­end­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­ili fyr­ir börn 201706318

            Minn­is­blað starfs­manna lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 2. fund­ar Not­end­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Styrk­ir skv. 27gr. l.nr. 59/1992 201204188

            Styrk­ir til náms og tækja­kaupa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 2. fund­ar Not­end­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um lið­veislu 201511046

            Lið­veisla - til­laga að breyt­ingu á regl­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 2. fund­ar Not­end­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 446201710006F

            Fund­ar­gerð 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

              Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9.júní 2017 var sam­þykkt að til­laga að breyt­ingu yrði sent til Skipu­lags­stofn­un­ar til at­hug­und­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 4. ág­úst til og með 18. sept­em­ber 2017, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Sel­holt - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201709371

              Borist hef­ur er­indi frá Local lög­menn fh. Mon­ique van Oosten dags. 18. sept­em­ber 2017 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi jarð­ar­inn­ar Sel­holt lnr. 123760 og 123761.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 201510295

              Á 444. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. sept­em­ber 2017 varð gerð ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu höf­und­ar minn­is­blaðs­ins." Á fund­inn mætti Lilja Karls­dótt­ir um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Kort­lagn­ing há­vaða og há­vaða­mæl­ing­ar 201512249

              Lögð fram grein­ar­gerð og há­vaða­kort vegna há­vaða­kort­lagn­ing­ar­inn­ar 2017. Ólaf­ur Daní­els­son frá Eflu verk­fræði­stofu mætti á fund­inn.
              ASG og BH véku af fundi und­ir þess­um lið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Baugs­hlið - Hraða­mæl­ing 201710061

              Borist hef­ur er­indi frá Lög­reglu­stjór­an­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 4. októ­ber 2017 varð­andi hraða­mæl­ing­ar í Baugs­hlíð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Stórikriki 45 - Gesta­stæði i götu 201710069

              Borist hef­ur er­indi frá Guð­rúnu Unni Rík­harðs­dótt­ur dags. 6. októ­ber 2017 varð­andi gesta­stæði í götu við Stórakrika 45.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Uglugata 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201710070

              Borist hef­ur er­indi frá Smára Björns­syni fh. Modulus eign­ar­halds­fé­lags ehf. dags. 6. októ­ber 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Gerplustræti 40-46.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Suð­urá - Ósk um bygg­ingu bíl­skúrs/vinnu­stöfu. 201710081

              Borist hef­ur er­indi frá Júlí­önnu Rann­veigu Ein­ars­dótt­ur dags. 5. októ­ber 2017 varð­andi bygg­ingu á bíl­skúr/vinnu­stofu að Suð­urá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

              Á 443. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist bygg­ing­ar­full­trúa." Við nán­ari skoð­un máls­ins hef­ur kom­ið í ljós að skv. ákvæð­um deili­skipu­lags er ekki leyfi­legt að vera með auka­í­búð í hús­um á svæð­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Blikastað­a­land - um­sókn um stofn­un tveggja spilda úr Blikastaðalandi. 201710104

              Borist hef­ur er­indi frá Land­ey ehf. dags. 6. októ­ber 2017 varð­andi stofn­un tveggja spildna úr Blikastaðalandi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709310

              Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr Moel­ven timb­urein­ing­um að­stöðu fyr­ir mötu­neyti á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð 146,8 m2, 381,7 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.
              ASG og BH véku af fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710024

              Frið­bert Bergs­son Litlakrika 34 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu,áli og gleri sól­skála við vest­ur hlið húss­ins nr. 34 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð sól­skála . 20,0 m2, 56,0 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem eitt horn sól­skála nær út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Þor­móðs­dals­land, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710092

              Sölvi Odds­son Þver­ási 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125609 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð við­bygg­ing­ar 52,5 m2, stærð nú­ver­andi bú­stað­ar 37,5 m2.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem stað­setn­ing nú­ver­andi bú­stað­ar er á svæði sem skil­greint er á að­al­skipu­lagi sem frí­stunda­hús á "óbyggð­um svæð­um".

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709287

              Sunnu­bær ehf. Borg­ar­túni 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja þjón­ustu­hús og hót­el á lóð­inni nr. 3 við Sunnukrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 445. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 318 201710004F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182201710003F

              Fund­ar­gerð 182. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 11201709029F

                Fund­ar­gerð 11. fund­ar Öld­unga­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Þjón­usta við eldri borg­ara-drög að kynn­ing­ar­bæk­lingi 201704243

                  Kynn­ing­ar­bæk­ling­ur um þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 11. Öld­unga­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Mál­efni aldr­aðra 201703410

                  Mót­un stefnu í þjón­ustu við aldr­aða til næstu ára. Til­lög­ur sam­starfs­nefnd­ar um mál­efni aldr­aðra til fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra í sept­em­ber 2016.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 11. Öld­unga­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017 201704230

                  Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­svið II. árs­fjórð­ung­ur

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 11. Öld­unga­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2017-2018 201709355

                  Starfs­áælt­un öld­unga­ráðs 2017-2018

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 11. Öld­unga­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 318201710004F

                  Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Ála­foss­veg­ur 12 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610233

                    Hand­verk­stæð­ið Ás­garð­ur Ála­foss­vegi 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja vinnu­stofu úr stein­steypu og stáli á lóð­inni nr. 12 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð 80,0 m2, 305,0 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.2. Brekku­land 4a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710048

                    Undína Sig­munds­dótt­ir Brekkulandi 4A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka gler­skála og gera út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á hús­inu nr. 4A við Brekku­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stækk­un húss 6,9 m2, 17,9 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.3. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709284

                    Borg­ar­virki ehf. póst­hólfi 10015 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu at­vinnu­hús­næði að Bugðufljóti 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.4. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709310

                    Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr Moel­ven timb­urein­ing­um að­stöðu fyr­ir mötu­neyti á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð 146,8 m2, 381,7 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.5. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707080

                    HK verk­tak­ar Dals­garði Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og stein­steypu iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1591,7 m2, 11935,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.6. Laxa­tunga 41, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709243

                    Herdís K Sig­urð­ar­dótt­ir Laxa­tungu 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu úr stein­steypu við norð­ur- hlið húss­ins nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 82,8 m2, 325,5 m3.
                    Á af­greiðslufundi skipu­lags­full­trúa 23.08.2017 var gerð eft­ir far­andi bók­un vegna breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi: "Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við til­lög­una og með vís­an í 41. gr. skipu­lagslaga skoð­ast til­lag­an sam­þykkt og mun skipu­lags­full­trúi ann­ast gildis­töku henn­ar".

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.7. Laxa­tunga 59 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709211

                    Þor­steinn Lúð­víks­son Klapp­ar­hlíð 38 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­legri stækk­un, út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu húss­ins nr. 59 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stækk­un bíl­geymslu 1,9 m2, 6,7 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.8. Leiru­tangi 49, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709375

                    Sig­urð­ur Ingi Snorra­son Leiru­tanga 49 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­skála úr stein­steypu áli og gleri við suð­ur­hlið húss­ins nr. 49 við Leiru­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð sól­skála 11,8 m2, 29,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.9. Leir­vogstunga 47, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709039

                    Selá ehf. Kvista­fold 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 47-53 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: nr. 47 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
                    Nr. 49 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
                    Nr. 50 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
                    Nr. 53 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.10. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710024

                    Frið­bert Bergs­son Litlakrika 34 ækir um leyfi til að byggja úr stein­steypu,áli og gleri sól­skála við vest­ur-hlið húss­ins nr. 34 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð sól­skála . 20,0 m2, 56,0 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.11. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702120

                    Bjarni Blön­dal Garða­torgi 17 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 26 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.12. Uglugata 60 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704156

                    Norma Dís Rand­vers­dótt­ir Stórakrika 44 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 60 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Neðri hæð íbúð­ar­rými 166,8 m2, efri hæð íbúð­ar­rými 160,4 m2, bíl­geymsla 35,5 m2, 1225,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.13. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708790

                    Arn­ar Hauks­son Litlakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús á lóð­inni nr. 19 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð 163,7 m2, 2. hæð íbúð 174,8 m2, bíl­geymsla 45,7 m2, 1306,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.14. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710068

                    Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Seres Loga­fold 49 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- fyr­ir­komu­lags- og stærð­ar­beyt­ing­um á áður sam­þykkt­um fjöl­býl­is­hús­um og bíla­kjall­ara við Uglu­götu 32-38 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Mats­hluti 1, 1899,9 m2, 4356,6 m3, mats­hluti 2, 887,4 m2, 1863,6 m3, mats­hluti 3, 683,0 m2, 8375,9 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.15. Þor­móðs­dals­land, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710092

                    Sölvi Odds­son Þver­ási 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125609 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð við­bygg­ing­ar 52,5 m2, stærð nú­ver­andi bú­stað­ar 37,5 m2.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 318. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Fund­ar­gerð 379. fund­ar Sorpu bs201710013

                    Fundargerð 379. fundar Sorpu bs

                    Lagt fram.

                  • 10. Fund­ar­gerð 272. fund­ar Stætó bs201710031

                    Fundargerð 272. fundar Stætó bs

                    Lagt fram.

                  • 11. Fund­ar­gerð 448. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201710063

                    Fundargerð 448. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                    Lagt fram.

                  • 12. Fund­ar­gerð 11. eig­enda­fund­ar Sorpu bs201710085

                    Fundargerð 11. eigendafundar Sorpu bs

                    Lagt fram.

                  • 13. Fund­ar­gerð 14. eig­enda­fund­ar Strætó bs201710108

                    Fundargerð 14. eigendafundar Strætó bs

                    Lagt fram.

                  • 14. Fund­ar­gerð 15. eig­enda­fund­ar Strætó bs201710088

                    Fundargerð 15. eigendafundar Strætó bs

                    Lagt fram.

                  • 15. Fund­ar­gerð 33. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is201710148

                    Fundargerð 33. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis

                    Lagt fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:05