Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. október 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar.201604166

    Á 438. fundi skipulagsnefndar 9.júní 2017 var samþykkt að tillaga að breytingu yrði sent til Skipulagsstofnunar til athugundar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 4. ágúst til og með 18. september 2017, engar athugasemdir bárust.

    Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

  • 2. Sel­holt - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi201709371

    Borist hefur erindi frá Local lögmenn fh. Monique van Oosten dags. 18. september 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi jarðarinnar Selholt lnr. 123760 og 123761.

    Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu ma. vegna legu jarð­ar­inn­ar en í að­al­skipu­lagi er svæð­ið skil­greint sem vatns­vernd­ar­svæði. Um þess­ar mund­ir er í gangi vinna á veg­um Mos­fells­bæj­ar varð­andi vatns­vernd­ar­svæði í Mos­fells­dal. Í ljósi þessa tel­ur nefnd­in ekki tíma­bært að taka end­an­lega af­stöðu til er­ind­is­ins.

  • 3. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ201510295

    Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 varð gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu höfundar minnisblaðsins." Á fundinn mætti Lilja Karlsdóttir umferðarverkfræðingur.

    Kynn­ing og um­ræð­ur.

  • 4. Kort­lagn­ing há­vaða og há­vaða­mæl­ing­ar201512249

    Lögð fram greinargerð og hávaðakort vegna hávaðakortlagningarinnar 2017. Ólafur Daníelsson frá Eflu verkfræðistofu mætti á fundinn. ASG og BH véku af fundi undir þessum lið.

    Kynn­ing og um­ræð­ur.

  • 5. Baugs­hlið - Hraða­mæl­ing201710061

    Borist hefur erindi frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu dags. 4. október 2017 varðandi hraðamælingar í Baugshlíð.

    Lagt fram.

  • 6. Stórikriki 45 - Gesta­stæði i götu201710069

    Borist hefur erindi frá Guðrúnu Unni Ríkharðsdóttur dags. 6. október 2017 varðandi gestastæði í götu við Stórakrika 45.

    Nefnd­in tel­ur sig ekki geta orð­ið við beiðni um­sækj­anda um fækk­un bíla­stæða í götu þar sem stað­setn­ing bíla­stæða er í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag svæð­is­ins.

  • 7. Uglugata 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.201710070

    Borist hefur erindi frá Smára Björnssyni fh. Modulus eignarhaldsfélags ehf. dags. 6. október 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Gerplustræti 40-46.

    Nefnd­in synj­ar er­ind­inu.

  • 8. Suð­urá - Ósk um bygg­ingu bíl­skúrs/vinnu­stöfu.201710081

    Borist hefur erindi frá Júlíönnu Rannveigu Einarsdóttur dags. 5. október 2017 varðandi byggingu á bílskúr/vinnustofu að Suðurá.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

  • 9. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708124

    Á 443. fundi skipulagsnefndar 1. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa." Við nánari skoðun málsins hefur komið í ljós að skv. ákvæðum deiliskipulags er ekki leyfilegt að vera með aukaíbúð í húsum á svæðinu.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við stærð húss­ins en deili­skipu­lag svæð­is­ins heim­il­ar ekki auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol.

  • 10. Blikastað­a­land - um­sókn um stofn­un tveggja spilda úr Blikastaðalandi.201710104

    Borist hefur erindi frá Landey ehf. dags. 6. október 2017 varðandi stofnun tveggja spildna úr Blikastaðalandi.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd að gerð verði um­beð­in maka­skipti á landi að því gefnu að land­ið verði af­markað með til­liti til veg­helg­un­ar­svæð­is Kor­p­úlfs­staða­veg­ar.

  • 11. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709310

    Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærð 146,8 m2, 381,7 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. ASG og BH véku af fundi.

    Frestað.

  • 12. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710024

    Friðbert Bergsson Litlakrika 34 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu,áli og gleri sólskála við vestur hlið hússins nr. 34 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólskála . 20,0 m2, 56,0 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem eitt horn sólskála nær út fyrir byggingarreit.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist

  • 13. Þor­móðs­dals­land, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710092

    Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals, landnr. 125609 í samræmi við framlögð gögn. Stærð viðbyggingar 52,5 m2, stærð núverandi bústaðar 37,5 m2.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem staðsetning núverandi bústaðar er á svæði sem skilgreint er á aðalskipulagi sem frístundahús á "óbyggðum svæðum".

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist

  • 14. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709287

    Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 445. fundi.

    Frestað.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 318201710004F

    Lagt fram.

    • 15.1. Ála­foss­veg­ur 12 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610233

      Hand­verk­stæð­ið Ás­garð­ur Ála­foss­vegi 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja vinnu­stofu úr stein­steypu og stáli á lóð­inni nr. 12 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 80,0 m2, 305,0 m3.

    • 15.2. Brekku­land 4a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710048

      Undína Sig­munds­dótt­ir Brekkulandi 4A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka gler­skála og gera út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á hús­inu nr. 4A við Brekku­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un húss 6,9 m2, 17,9 m3.

    • 15.3. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709284

      Borg­ar­virki ehf. póst­hólfi 10015 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu at­vinnu­hús­næði að Bugðufljóti 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 15.4. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709310

      Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr Moel­ven timb­urein­ing­um að­stöðu fyr­ir mötu­neyti á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 146,8 m2, 381,7 m3.

    • 15.5. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707080

      HK verk­tak­ar Dals­garði Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og stein­steypu iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1591,7 m2, 11935,5 m3.

    • 15.6. Laxa­tunga 41, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709243

      Herdís K Sig­urð­ar­dótt­ir Laxa­tungu 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu úr stein­steypu við norð­ur- hlið húss­ins nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 82,8 m2, 325,5 m3.
      Á af­greiðslufundi skipu­lags­full­trúa 23.08.2017 var gerð eft­ir far­andi bók­un vegna breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi: "Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við til­lög­una og með vís­an í 41. gr. skipu­lagslaga skoð­ast til­lag­an sam­þykkt og mun skipu­lags­full­trúi ann­ast gildis­töku henn­ar".

    • 15.7. Laxa­tunga 59 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709211

      Þor­steinn Lúð­víks­son Klapp­ar­hlíð 38 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­legri stækk­un, út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu húss­ins nr. 59 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un bíl­geymslu 1,9 m2, 6,7 m3.

    • 15.8. Leiru­tangi 49, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709375

      Sig­urð­ur Ingi Snorra­son Leiru­tanga 49 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­skála úr stein­steypu áli og gleri við suð­ur­hlið húss­ins nr. 49 við Leiru­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð sól­skála 11,8 m2, 29,2 m3.

    • 15.9. Leir­vogstunga 47, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709039

      Selá ehf. Kvista­fold 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 47-53 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: nr. 47 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
      Nr. 49 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
      Nr. 50 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.
      Nr. 53 íbúð 129,9 m2, bíl­geymsla 27,9 m2, 529,0 m3.

    • 15.10. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710024

      Frið­bert Bergs­son Litlakrika 34 ækir um leyfi til að byggja úr stein­steypu,áli og gleri sól­skála við vest­ur-hlið húss­ins nr. 34 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð sól­skála . 20,0 m2, 56,0 m3.

    • 15.11. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702120

      Bjarni Blön­dal Garða­torgi 17 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 26 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.

    • 15.12. Uglugata 60 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704156

      Norma Dís Rand­vers­dótt­ir Stórakrika 44 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 60 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Neðri hæð íbúð­ar­rými 166,8 m2, efri hæð íbúð­ar­rými 160,4 m2, bíl­geymsla 35,5 m2, 1225,3 m3.

    • 15.13. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708790

      Arn­ar Hauks­son Litlakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús á lóð­inni nr. 19 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 163,7 m2, 2. hæð íbúð 174,8 m2, bíl­geymsla 45,7 m2, 1306,1 m3.

    • 15.14. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710068

      Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Seres Loga­fold 49 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- fyr­ir­komu­lags- og stærð­ar­beyt­ing­um á áður sam­þykkt­um fjöl­býl­is­hús­um og bíla­kjall­ara við Uglu­götu 32-38 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Mats­hluti 1, 1899,9 m2, 4356,6 m3, mats­hluti 2, 887,4 m2, 1863,6 m3, mats­hluti 3, 683,0 m2, 8375,9 m3.

    • 15.15. Þor­móðs­dals­land, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710092

      Sölvi Odds­son Þver­ási 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125609 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð við­bygg­ing­ar 52,5 m2, stærð nú­ver­andi bú­stað­ar 37,5 m2.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05