Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. ágúst 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður B Guðmundsson varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

  • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 373201908022F

    Lagt fram.

    • 14.1. Þver­holt 9 breyt­ing 3 hæð / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201908237

      Teikni­stof­an TGJ ehf., Túngötu 4 Reykja­vík, legg­ur fram upp­færða að­al­upp­drætti ásamt breyttri skrán­ing­ar­t­öflu fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Þver­holt nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Heild­ar­stærð húss breyt­ist ekki.

    • 14.2. Flugu­mýri 10-12 við­bygg­ing /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201907147

      Vélsmiðj­an Orri ehf., Flugu­mýri 10-12, legg­ur fram upp­færða að­al­upp­drætti ásamt skrán­ing­ar­t­öflu at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Flugu­mýri nr. 10-12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 14.3. Leir­vogstunga 19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804228

      Bát­ur ehf., Leir­vogstungu 19, sæk­ir um leyfi til breyt­inga á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 14.4. Gerplustræti 16 breyt­ing úti /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201908323

      Hús­fé­lag­ið Gerplustræti 16 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 16, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér svala­lok­an­ir úr gleri á svöl­um 1. og 2. hæð­ar. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 14.5. Bjarg­ar­tangi 4 nið­urrif á garðskála / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201908596

      Ægir Æg­is­son Bjarg­ar­tanga 4 sæk­ir um leyfi til að rífa og farga garðskála á lóð­inni Bjarg­ar­tangi nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Rif -24,7 m², -56,8m³.

    • 14.6. Kvísl­artunga 120 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201811061

      Sandra Rós Jón­as­dótt­ir, Kvísl­artungu 120, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Kvísl­artungu nr. 120, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 14.7. Kvísl­artunga 11-13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804118

      Ingi­björg Al­exía Guð­jóns­dótt­ir og Atli Freyr Unn­ars­son, Kvísl­artungu 11-13, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 11-13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 35201908013F

      Lagt fram.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15