Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. júní 2016 kl. 13:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

  Gert er ráð fyrir breytingum á fulltrúa D-lista í íþrótta- og tómstundanefnd og jafnframt að fram fari kosning nefndarmanna í kjördeildir vegna forsetakosninga.

  Lagt er til að eft­ir­far­andi breyt­ing­ar í verði gerð­ar í kjör­deild­um í Mos­fells­bæ:

  Nýr aðal­mað­ur í kjör­deild 3 í stað Ósk­ars Markús Ólafs­son­ar frá S-lista verð­ur Kristrún Halla Gylfa­dótt­ir.

  Nýr vara­mað­ur í kjör­deild 3 í stað Elía­s­ar Pét­urs­son­ar frá D-lista verð­ur Arn­ar Ólafs­son.

  Nýr aðal­mað­ur í kjör­deild 4 í stað Jóns Dav­íðs Ragn­ars­son­ar frá V-lista verð­ur Guð­mund­ur Bjarka­son.

  Ný vara­mað­ur í kjör­deild 4 for­föll­um Ólafs Guð­munds­son­ar verð­ur Erna Björg Bald­urs­dótt­ir.

  Nýr vara­mað­ur í kjör­deild 6 í stað Önnu Maríu Ein­ars­dótt­ur frá D-lista verð­ur Gísli Logi Loga­son.

  Nýr vara­mað­ur í kjör­deild 6 verð­ur Rafn H Guð­laugs­son.

  Nýr aðal­mað­ur í kjör­deild 7 í stað Finns Sig­urðs­son­ar frá D-lista verð­ur Mar­grét Lilja Hjart­ar­dótt­ir.

  Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

  D- og V-listi leggja fram til­lögu um breyt­ingu á að­al­mönn­um í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd vegna flutn­ings nefnd­ar­manna úr sveit­ar­fé­lag­inu.

  Í stað Kar­en­ar Önnu Sæv­ars­dótt­ur frá D-lista komi Bryndís Björg Ein­ars­dótt­ir sem aðal­mað­ur og í stað Ólafs Snorra Rafn­son­ar frá V-lista kem­ur Jón Ei­ríks­son sem aðal­mað­ur. Jafn­framt er lagt til að formað­ur nefnd­ar­inn­ar verði Rún­ar Bragi Guð­laugs­son og vara­formað­ur Jón Ei­ríks­son.

  Fleiri til­lög­ur komu fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

 • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1262201606009F

  Fund­ar­gerð 1262. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1263201606014F

   Fund­ar­gerð 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3.1. Beiðni um sam­st­arf vegna hjóla­hreysti­braut­ar í Mos­fells­bæ 201605229

    Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­stjóra og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar á 1260. fundi 26. maí sl. Um­sagn­ir um­hverf­is­stjóra og nefnd­ar­inn­ar eru lagð­ar fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.2. Mos­fells­heiði - Er­indi vegna merk­inga göngu­leiða og upp­lýs­inga­skilta 201606074

    Ferða­fé­lag Ís­lands og Brú­arsmiðj­an óska eft­ir sam­starfi vegna merk­ing­ar göngu­leiða og upp­lýs­inga­skilta á Mos­fells­heiði

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bjarki Bjarna­son vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 3.3. Um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un af völd­um einnota um­búða fyr­ir drykkjar­vör­ur 201605078

    Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar lög­manns á 1260. fundi 26. maí sl. Um­sögn lög­manns lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þakk­ar bæj­ar­lög­manni fyr­ir upp­fræð­andi minn­is­blað en tek­ur þó ekki und­ir þá af­stöðu að rök­stuðn­ing vanti fyr­ir því að Um­hverf­is­stofn­un fái heim­ild til að sekta rekstr­ar­að­ila, nán­ar til­tek­ið sveit­ar­fé­lög, sem brjóta í bága við markmið til­skip­un­ar EES um með­höndl­un á úr­gangi. Sekt­ar­á­kvæð­inu er ætlað að tryggja að far­ið sé að lög­um.
    Rík­ið ber ábyrgð á að til­skip­un­um sé fram­fylgt og því nauð­syn­legt að það geti beitt þving­unar­úr­ræð­um í þess­um mála­flokki sem öðr­um.
    Til­gang­ur til­skip­un­ar­inn­ar er í grunn­inn að vernda vist­kerfi og heilsu íbúa þeirra sam­fé­laga sem þær ná til. Það er að­al­at­riði þessa máls sem nauð­syn­legt er að hafa í huga þeg­ar frum­vörp til laga um úr­gangs­mál eru tekin fyr­ir á vett­vangi sveit­ar­fé­laga.
    Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur löngu tíma­bært að sveit­ar­fé­lög taki á úr­gangs­mál­um út frá hags­mun­um íbúa og tek­ur því und­ir nýtt ákvæði í frum­varp­inu þess efn­is að Um­hverf­is­stofn­un fái heim­ild til að beita stjórn­valds­sekt­um.

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.4. Skóla­akst­ur 2016-17 201606087

    Til­laga að skóla­akstri 2016-17.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.5. Villi­dýra­safn í Mos­fells­bæ 201208023

    Sigrún H. Páls­dótt­ir ósk­ar eft­ir um­ræðu um villi­dýra­safn í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar dragi vilja­yf­ir­lýs­ingu um stofn­un villi­dýra­safns til baka.
    Á tím­um framúrsk­ar­andi kvik­mynda­tækni og auð­veldr­ar dreif­ing­ar mynd­efn­is er eng­in ástæða til að sýna dauð, upp­stopp­uð dýr í fram­andi um­hverfi á söfn­um, miklu nær að fylgjast með þeim lif­andi í sínu nátt­úru­lega um­hverfi í gegn­um kvik­mynd­ir, sbr. dýra­lífs­mynd­ir Sir Dav­ids Atten­boroug­hs.
    Mik­ill fjöldi upp­stopp­aðra dýra­teg­unda á göml­um nátt­úrugripa­söfn­um er í út­rým­ing­ar­hættu. Í ljósi þess að hrygg­dýra­teg­und­um hef­ur fækkað um 52% á und­an­förn­um 40 árum er löngu tíma­bært að stöðva veið­arn­ar og hætta stuðn­ingi við að­ila sem þær stunda. Að draga vilja­yf­ir­lýs­ing­una til baka væri spor í rétta átt og ósk­ar Íbúa­hreyf­ing­in því eft­ir stuðn­ingi bæj­ar­stjórn­ar við til­lög­una.

    Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.6. Opn­un­ar­tími bæj­ar­skrif­stofu 201606097

    Til­laga um breytt­an opn­un­ar­tíma í því skyni að bæta þjón­ustu bæj­ar­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.7. Starfs­manna­mál 201606016

    Leik­skóla­stjóri Reykja­kots seg­ir upp störf­um vegna ald­urs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 198201606004F

    Fund­ar­gerð 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Bæj­arlista­mað­ur 2016 201604341

     Fyrri um­ferð kjörs á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.2. Í tún­inu heima 2016 201602326

     Upp­lýst um stöðu mála við und­ir­bún­ing bæj­ar­há­tíð­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.3. Há­tíð­ar­höld 17.júní 201504231

     Dagskrá 17.júní há­tíð­ar­halda árs­ins 2016 lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.4. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 201506087

     Um­sókn­ir um út­hlut­un Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2017 lagð­ar fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.5. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

     Vina­bæj­ar­ráð­stefna verð­ur hald­in í danska vina­bæn­um Thisted dag­ana 14. til 17. ág­úst nk. Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um dagskrá og þátt­tak­end­ur.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 415201606013F

     Fund­ar­gerð 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 413. fundi. Lögð fram fyr­ir­spurn skipu­lags­full­trúa í tölvu­pósti til Skipu­lags­stofn­un­ar vegna fram­kom­inna at­huga­semda, og svar Skipu­lags­stofn­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Hlíðarás 1a/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603013

      Um­sókn um leyfi til að inn­rétta íbúð­ar­rými í nú­ver­andi geymslu á neðri hæð húss­ins í því skyni að reka þar "sölug­ist­ingu" var grennd­arkynnt 4. maí 2016 með bréfi til fjög­urra að­ila auk um­sækj­anda. At­huga­semda­fresti lauk 2. júní s.l. Ein at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.3. Laxa­tunga 36-54, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605295

      F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt. Frestað á 414. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.4. Laxa­tunga 143/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604200

      Darri Már Grét­ars­son hef­ur sótt um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar timb­ur­hús á lóð­inni nr. 143 við Laxa­tungu. Deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir tveggja hæða húsi á lóð­inni. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 414. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.5. Uglugata 1, 3 og 5, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605276

      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 414. fundi. Lagð­ir fram tölvu­póst­ar skipu­lags­full­trúa og Stein­þórs Kára Kára­son­ar f.h. lóð­ar­hafa, þar sem ít­rek­uð er upp­haf­leg ósk um einn­ar hæð­ar par­hús á lóð­un­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.6. Reykja­dal­ur 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna nið­urrifs 201605057

      Reykja­dal­ur ehf. Þver­ár­seli 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa og end­ur­byggja úr timbri ein­býl­is­hús að Reykja­dal 2 lnr. 123745 í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.7. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606012

      Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi hafa sótt um leyfi til að stækka með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð við­bygg­ing­ar 265,0 m2, 899,3 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.8. Helga­fells­hverfi, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags IV. áfanga 201410302

      Kynn­ing á hug­mynda­vinnu arki­tekta um end­ur­skoð­un deili­skipu­lags­ins. Á fund­inn mættu Stein­þór Kára­son og Hann­es F Sig­urðs­son.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.9. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

      Á fund­inn mættu Þrá­inn Hauks­son frá Lands­lagi ehf og Bryndís Frið­riks­dótt­ir frá verk­fræði­stof­unni Eflu og gerðu grein fyr­ir nýj­um um­ferð­ar­taln­ing­um á Þing­valla­vegi og stöðu deili­skipu­lags­verk­efn­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.10. Lind­ar­byggð, bíla­stæða­mál 201606084

      Fjal­ar Freyr Ein­ars­son íbúi í Lind­ar­byggð ósk­ar í tölvu­pósti 9.6.2016 eft­ir því að bíla­stæða­mál í Lind­ar­byggð verði tekin til skoð­un­ar. Hvergi sé heim­ilt að leggja í göt­unni nema á stæð­um inni á lóð­um og því séu engi gesta­stæði fyr­ir hendi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.11. Land nr. 123703, Mos­fells­dal, deili­skipu­lag fyr­ir að­stöðu­hús á hestaí­þrótta­svæði. 201606085

      Þór­ar­inn Jóns­son ósk­ar 10.6.2016 eft­ir því að skipu­lags­nefnd taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir "að­stöðu­hús hrossa­bónda" á reit sem merkt­ur er 233-Oh á að­al­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.12. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

      Lögð fram drög að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir með átta at­kvæð­um af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar þó með þeirri breyt­ingu að í stað þess að um­rætt svæði breyt­ist úr svæði fyr­ir þjón­ustu­stofn­an­ir í at­hafna­svæði þá breyt­ist það í at­hafna­svæði/versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.

      Full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði á móti.

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að sú verk­efn­is­lýs­ing sem hér er til um­ræðu og fylg­ir að­al­skipu­lags­breyt­ing­unni sé ekki nógu skýr og að mik­il­vægt sé að skil­greina leyfi­lega starf­semi á lóð­inni bet­ur og get­ur því ekki sam­þykkt hana.

     • 5.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 288 201606011F

      Lögð fram fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 169201606008F

      Fund­ar­gerð 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2015 201605048

       Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt í Mos­fells­bæ árið 2015, ásamt áætlun um fyr­ir­hug­aða út­plönt­un og skipu­lag skóg­rækt­ar­svæða fyr­ir árið 2016 lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.2. Upp­bygg­ing frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ 2016 201606034

       Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um upp­bygg­ingu frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ 2016

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.3. Lyk­il­leið­ir hjól­reiða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201603310

       Kynn­ing á sam­starfs­verk­efni sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um lyk­il­leið­ir hjól­reiða og sam­ræm­ingu í merk­ing­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.4. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2016 201606026

       Fyr­ir­komulag um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016 tek­ið til um­ræðu að ósk Úrsúlu Ju­nem­ann

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.5. Stíg­ur með­fram Varmá. 201511264

       Ástands göngu­stígs með­fram Varmá tek­ið til um­fjöll­un­ar að ósk Úrsúlu Ju­nem­ann.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
       Íbúa­hreyf­ing­in er hugsi yfir þeim bráða­birgða­lag­fær­ing­um sem gerð­ar hafa ver­ið á göngu­leið með­fram Varmá. Biksvartri möl hef­ur ver­ið ekið í stíg­ana og bakka ár­inn­ar, ásamt dökku grjóti sem fell­ur illa að ásýnd og um­hverfi nátt­úru­vernd­ar­svæð­is­ins. Á köfl­um hef­ur svo miklu magni af efni ver­ið ekið í ána að far­veg­ur­inn hef­ur þrengst um allt að 50% sem verð­ur til þess að straum­inn verð­ur enn harð­ari í næstu leys­ing­um og áin flæð­ir yfir bakka sína. Bakk­arof verð­ur einn­ig meira en ella.
       Reynsl­an hef­ur sýnt að allt hverf­ur þetta efni ofan í ár­far­veg­inn í vætu­tíð og kæf­ir líf í og við ána í stað þess að vernda það. Við það bæt­ist að mölin í göngu­stígn­um er alltof gróf, fólki skrik­ar þar fót­ur.
       Ekk­ert sam­ráð var haft við land­eig­end­ur við Varmá um þess­ar fram­kvæmd­ir en það er afar mik­il­vægt að það sé gert.
       Það er mat Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að Mos­fells­bær þurfi að leita fag­legr­ar ráð­gjaf­ar og tryggja að fram­kvæmda­að­il­ar hafi þekk­ingu á því að laga efn­is­val og fram­kvæmd­ir að um­hverf­inu. Það kost­ar pen­inga en eins og minn­is­blöð bera með sér er engu fjár­magni ráð­stafað í var­an­leg­ar við­gerð­ir á við­kvæmu um­hverfi ár­inn­ar. Ár eft­ir ár hafa ósk­ir þar um ver­ið huns­að­ar.
       Að lok­um er það er um­hugs­un­ar­efni að sam­an­tekt um­hverf­is­sviðs á ástandi svæð­is­ins skuli ekki liggja fyr­ir nú 7 mán­uð­um eft­ir að óskað var eft­ir henni í bæj­ar­ráði.

       Bók­un D- og V-lista:
       Mjög mik­il­væg­ar bráða­brigð­ar­lag­fær­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á göngu­leið með­fram Varmá nú á síð­ustu vik­um eft­ir að göngu­stíg­ur­inn hafði far­ið í sund­ur á köfl­um. Hjá Mos­fells­bæ er jafn­framt í vinnslu verk­efni er lýt­ur að fram­tíð­ar­upp­bygg­ingu og lag­fær­ingu á stígn­um með­fram Varmá. Það mál er í fag­legri vinnslu hjá emb­ætt­is­mönn­um bæj­ar­ins og þeir hafa ver­ið í sam­ráði við íbúa og land­eig­end­ur á svæð­inu. Meiri­hluti V- og D- lista ber fullt traust til þeirra starfs­manna sem að mál­inu hafa kom­ið.

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.6. Loka­skýrsla starfs­hóps Sam­bands­ins um stefnu­mót­un í úr­gangs­mál­um 201604063

       Lögð fram til kynn­ing­ar loka­skýrsla starfs­hóps Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um stefnu­mót­un í úr­gangs­mál­um, ásamt um­sögn um­hverf­is­sviðs um stefnu­mót­un­ina.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.7. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

       Bæj­ar­ráð vís­aði drög­um að lög­reglu­sam­þykkt til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 169. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 58201606002F

       Fund­ar­gerð 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

        Far­ið yfir ný­sam­þykkta fram­kvæmdaráætlun fyr­ir tíma­bil­ið 2016-2018.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.2. Í tún­inu heima 2016 201602326

        Upp­lýst um stöðu mála við und­ir­bún­ing bæj­ar­há­tíð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.3. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga 201505025

        Upp­lýst um stöðu mála.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.4. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk 201312121

        Lagt fram til upp­lýs­inga er­indi til Vega­gerð­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.5. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

        Til­laga að breyt­ing­um á regl­um vegna þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 58. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:41