4. september 2019 kl. 16:50,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1409201908017F
Fundargerð 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Í upphafi fyrirtöku fundargerðar bæjarráðs nr. 1409 lagði forseti fram málsmeðferðartillögu.
Lagt er til að breytingartillögu L og M llista, sem fylgdi útsendri dagskrá, varðandi ósk félagsmálaráðherra um móttöku flóttafólks árið 2019 verði vísað frá án umræðu þar sem málið liggur nú fyrir dagskrá 1411. fundar bæjarráðs.
Málsmeðferðartillagan er samþykkt með fimm atkvæðum V- og D-lista. Fulltrúar M-, L- og C-lista greiddu atkvæði gegn tillögunni. Fulltrúi S-lista sat hjá.
1.1. Grænbók - stefna um málefni sveitarfélaga 201905192
Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga birt í samráðsgátt - 201905192.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Drög að samningi vegna móttöku kvótaflóttafólks árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Viðhald Varmárskóla 201806317
Á fundin mæta framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs og framkvæmdastjóri umhverfissviðs og gera grein fyrir endurbótum og viðhaldi bygginga Varmárskóla sem staðið hafa yfir frá júlí til ágúst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Tillaga fullrúa Miðflokksins í Mosfellsbæ
Bæjarstjórn samþykkir að óháður fagaðili verði fenginn til að taka út endurbætur á Varmárskóla.Greinargerð
Mikilvægt að óháður aðili verði fenginn til að taka út ástand og viðhald á Varmárskóla á síðustu misserum. Með því má draga upp þá mynd sem byggð yrði á óháðu mati og gæðum þeirra framkvæmda sem unnin hafa verið. Kynning fyrir foreldra í góðri sátt við stjórn og félagsmenn foreldrafélags Varmárskóla er afar mikilvæg þegar slíkri úttekt er lokið.Tillaga M-lista felld með fimm atkvæðum.
Bókun fulltrúa V- og D-lista
Verkfræðistofan EFLA er viðurkenndur og óháður aðili á sviði úttekta og eftirlits með framkvæmdum vegna rakaskemmda í húsnæði.Bókun Miðflokksins
Rétt að geta þess að EFLU er hvergi getið í tillögu né greinargerð. Heildarúttekt liggur ekki fyrir.1.4. Úttekt og heildarskimun á skólahúsnæði Mosfellsbæjar og loftgæðamælingar 201908622
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs vegna úttektar og heildarskimunar á öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar auk loftgæðamælinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1409. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1410201908023F
Fundargerð 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um stækkun lóðar, Kvíslartungu 32 201905281
Á 1402. fundi bæjarráðs 13. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsfulltrúa." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Kvíslartunga 118 / Umsókn um viðbót við lóð 201906050
Á 1402. fundi bæjarráðs 27. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsfulltrúa." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Á 1402. fundi bæjarráðs 13. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsstjóra." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Tilkynning um málshöfðun - Fél. íslenskra náttúrufræðinga 201908845
Tilkynning um málshöfðun - Fél. íslenskra náttúrufræðinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Áskorun frá Samtökum grænkera á Íslandi 201908782
Áskorun frá Samtökum grænkera á Íslandi til umhverfisráðherra, ríkisstjórnar og sveitarfélaga Íslands
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Súluhöfði - úthlutunarskilmálar 201908999
Drög að úthlutunarskilmálum vegna lóða við Súluhöfða lögð fram ásamt minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.7. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda í verkinu "1.áfangi vatnstanks í Úlfarsfellshlíðum" að yfirstöðnu útboði í samræmi við meðfylgjandi minnisblað Umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2019 201901470
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.9. Rekstur deilda janúar til júní 2019 201908977
Rekstraryfirlit janúar til júní lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Notkun á metani - upplýsingar frá Sorpu 201908648
Notkun á metani - upplýsingar frá Sorpu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Álafosskvos - vegna Í Túninu heima 30. ágúst 2019081017
Beiðni um umsögn um umsókn um tímabundið áfengisleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 365201908021F
Fundargerð 365. fundar fræðslunefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Heimsókn í Varmárskóla 201908853
Kynning á framkvæmdum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. fundar fræðslunefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 13201908016F
Fundargerð 13. fundar öldungaráði lögð fram á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun öldungaráðs 2019 201904226
Starfsáætlun öldungaráðs rædd með tilliti til næstu fundartíma.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar öldungaráði samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Umræðu haldið áfram um drög að stefnu í málefnum eldri borgara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar öldungaráði samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 492201908024F
Fundargerð 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lindarbyggð - beiðni um endurskoðun á skipulagi Lindarbyggðar 201809154
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar tillögunni til kostnaðargreiningar hjá framkvæmdastjóra umhverfissviðs." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Landspilda 219270 í Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting. 201804008
Á 488. fundi skipulagsnefndar 29. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum við athugasemdum og leggja fram á fundi nefndar." Lagðar fram tillögur að svörum við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Laxatunga 72, 74 og 102 - frágangur á lóðarmörkum 201907217
Borist hefur erindi frá lóðarhöfum Laxatungu 72, 74 og 102 dags. 15. júlí 2019 varðandi frágang á lóðarmörkum á milli lóðanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Merkjateigur 6 - beiðni um eignaskiptingu að Merkjateig 6 2019081001
Borist hefur erindi frá Þormari Jónssyni dags. 23. ágúst 2019 varðandi breytingu á eignaskiptingu hússins að Merkjateig 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Engjavegur 6 - breyting á deiliskipulagi 201908526
Borist hefur erindi frá Heimi Þór Gíslasyni fh. lóðareiganda að Engjavegi 6 dags. 15. ágúst 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Lynghóll úr landi Miðdals II - breyting á deiliskipulagi 2019081000
Borist hefur erindi frá Agli Guðmundssyni dags. 23. ágúst 2019 fh. landeiganda varðandi breytingu á deiliskipulagi lönd lnr. 125325, 125364 og 125338.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Ásland 13 - kantsteinn götu 201908832
Borist hefur erindi frá Sigurbirni Rúnari Sigurbirnssyni dags. 21. ágúst 2019 varðandi kantstein á götu við Ásland 13.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Bjarkarholt 11-19, B-hluti - breyting á deiliskipulagi 201908814
Borist hefur erindi frá Upphafi fasteignafélagi dags. 21. ágúst 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Bjarkarholt 11-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Krikahverfi - hraðakstur, hraðahindranir o.fl. 201908540
Borist hefur erindi frá Helenu Kristinsdóttur formanni íbúasamtaka Krikahverfis dags. 15. ágúst 2019 varðandi umferðaröryggi í Krikahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Lögð fram tímaáætlun vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis og athafnasvæðis 201908379
Á 491. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2019 mættu fulltrúar Reita og Arkís og kynntu skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag svæðisins. Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Leiksvæði við Sauðhól - breyting á leiksvæði 2019081016
Borist hefur erindi frá Walter Hjaltested fh. hönd lóðarhafa að Snæfríðargötu 30 dags. 27. ágúst 2019 varðandi breytingu á leiksvæði við Snæfríðargötu 30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Leirvogstunga 19 / Umsókn um byggingarleyfi. 201804228
Bátur ehf., Leirvogstungu 19, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem staðsetning húss er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 373 201908022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 35 201908013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 373201908022F
Fundargerð 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Þverholt 9 breyting 3 hæð / Umsókn um byggingarleyfi 201908237
Teiknistofan TGJ ehf., Túngötu 4 Reykjavík, leggur fram uppfærða aðaluppdrætti ásamt breyttri skráningartöflu fjölbýlishúss á lóðinni Þverholt nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.Heildarstærð húss breytist ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Flugumýri 10-12 viðbygging /Umsókn um byggingarleyfi 201907147
Vélsmiðjan Orri ehf., Flugumýri 10-12, leggur fram uppfærða aðaluppdrætti ásamt skráningartöflu atvinnuhúsnæðis á lóðinni Flugumýri nr. 10-12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Leirvogstunga 19 / Umsókn um byggingarleyfi. 201804228
Bátur ehf., Leirvogstungu 19, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Gerplustræti 16 breyting úti /Umsókn um byggingarleyfi 201908323
Húsfélagið Gerplustræti 16 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðuppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Gerplustræti nr. 16, í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér svalalokanir úr gleri á svölum 1. og 2. hæðar. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Bjargartangi 4 niðurrif á garðskála / Umsókn um byggingarleyfi 201908596
Ægir Ægisson Bjargartanga 4 sækir um leyfi til að rífa og farga garðskála á lóðinni Bjargartangi nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Rif -24,7 m², -56,8m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Kvíslartunga 120 / Umsókn um byggingarleyfi. 201811061
Sandra Rós Jónasdóttir, Kvíslartungu 120, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Kvíslartungu nr. 120, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Kvíslartunga 11-13, Umsókn um byggingarleyfi 201804118
Ingibjörg Alexía Guðjónsdóttir og Atli Freyr Unnarsson, Kvíslartungu 11-13, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 11-13, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 35201908013F
Fundargerð 35. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 744. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Fundargerð 411. fundar SORPU bs.201908678
Fundargerð 411. fundar SORPU bs.
Lagt fram.
- FylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 411 - 16. ágúst 2019.pdfFylgiskjal3.0 Nidurstada utbods.pdfFylgiskjal4.0 Svarbr. til Landslaga 31.7.2019.pdfFylgiskjal6.0 Samkeppniseftirlitið A.pdfFylgiskjal7.0 Samkeppniseftirlitið B.pdfFylgiskjalÁrshlutareikningur SORPA bs. 30.06.2019.pdfFylgiskjalFundargerð 411. fundar SORPU bs..pdf
9. Fundargerð 183. stjórnarfundar SHS201908815
Fundargerð 183. stjórnarfundar SHS
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð 183. stjórnarfundar SHS.pdfFylgiskjalFundargerð 183. stjórnarfundar SHS.pdfFylgiskjalSHS 183 2.1 Bréf fjárm. og áh.stýringarsviðs v. fjárhagsáætlunar 2020-2024.pdfFylgiskjalSHS 183 3.1 Árshlutareikningur samstæðu 30.6.2019.pdfFylgiskjalSHS 183 3.2 Könnunarskýrsla Q2 2019.pdfFylgiskjalSHS 183 3.3 Ráðningarbréf B hluta félög SHS bs 2018 til 2022 undirritað.pdfFylgiskjalSHS 183 6.1 Fast. Bær Verðmat Jafnasel 1-3.pdfFylgiskjalSHS 183 6.2 Miklaborg Verðmat Jafnasel 1-3.pdf
10. Fundargerð 473. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201908839
Fundargerð 473. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
11. Fundargerð 308. fundar Strætó bs201908852
Fundargerð 308. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- Fylgiskjal19.8.14 Minnisblað leiðanetsbreytingar í Hafnarfirði - Lenging á leið 21.pdfFylgiskjalÁrshjól og leiðarljós.pdfFylgiskjalÁrshlutareikningur Strætó bs 30.06.2019.pdfFylgiskjalFundargerð 308. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalFundargerð 308. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalKynning árshlutauppgjör 30.06.2019 .pdfFylgiskjalOrkugjafar fyrir Strætó - Kynning 20190816.pdfFylgiskjalR19070149 - Fyrirspurn Borgarráð - nýtt leiðanet 18.07.2019.pdfFylgiskjalR19070162- Fyrirspurn Borgarráð - metan 18.07.2019.pdfFylgiskjalR19070163 - Fyrirspurn Borgarráð - fargjaldastefna 18.07.2019.pdf