Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2019 kl. 16:50,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1409201908017F

  Fund­ar­gerð 1409. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  Í upp­hafi fyr­ir­töku fund­ar­gerð­ar bæj­ar­ráðs nr. 1409 lagði for­seti fram máls­með­ferð­ar­til­lögu.

  Lagt er til að breyt­ing­ar­til­lögu L og M ll­ista, sem fylgdi út­sendri dagskrá, varð­andi ósk fé­lags­mála­ráð­herra um mót­töku flótta­fólks árið 2019 verði vísað frá án um­ræðu þar sem mál­ið ligg­ur nú fyr­ir dagskrá 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs.

  Máls­með­ferð­ar­til­lag­an er sam­þykkt með fimm at­kvæð­um V- og D-lista. Full­trú­ar M-, L- og C-lista greiddu at­kvæði gegn til­lög­unni. Full­trúi S-lista sat hjá.

  • 1.1. Græn­bók - stefna um mál­efni sveit­ar­fé­laga 201905192

   Græn­bók um stefnu í mál­efn­um sveit­ar­fé­laga birt í sam­ráðs­gátt - 201905192.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1409. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019 201905018

   Drög að samn­ingi vegna mót­töku kvóta­flótta­fólks árið 2019.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1409. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Við­hald Varmár­skóla 201806317

   Á fund­in mæta fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs og fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og gera grein fyr­ir end­ur­bót­um og við­haldi bygg­inga Varmár­skóla sem stað­ið hafa yfir frá júlí til ág­úst.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1409. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   Til­laga full­rúa Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ
   Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að óháð­ur fag­að­ili verði feng­inn til að taka út end­ur­bæt­ur á Varmár­skóla.

   Grein­ar­gerð
   Mik­il­vægt að óháð­ur að­ili verði feng­inn til að taka út ástand og við­hald á Varmár­skóla á síð­ustu miss­er­um. Með því má draga upp þá mynd sem byggð yrði á óháðu mati og gæð­um þeirra fram­kvæmda sem unn­in hafa ver­ið. Kynn­ing fyr­ir for­eldra í góðri sátt við stjórn og fé­lags­menn for­eldra­fé­lags Varmár­skóla er afar mik­il­væg þeg­ar slíkri út­tekt er lok­ið.

   Til­laga M-lista felld með fimm at­kvæð­um.

   Bók­un full­trúa V- og D-lista
   Verk­fræði­stof­an EFLA er við­ur­kennd­ur og óháð­ur að­ili á sviði út­tekta og eft­ir­lits með fram­kvæmd­um vegna raka­skemmda í hús­næði.

   Bók­un Mið­flokks­ins
   Rétt að geta þess að EFLU er hvergi get­ið í til­lögu né grein­ar­gerð. Heild­ar­út­tekt ligg­ur ekki fyr­ir.

  • 1.4. Út­tekt og heild­ar­skimun á skóla­hús­næði Mos­fells­bæj­ar og loft­gæða­mæl­ing­ar 201908622

   Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs vegna út­tekt­ar og heild­ar­skimun­ar á öllu skóla­hús­næði Mos­fells­bæj­ar auk loft­gæða­mæl­inga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1409. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1410201908023F

   Fund­ar­gerð 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Ósk um stækk­un lóð­ar, Kvísl­artungu 32 201905281

    Á 1402. fundi bæj­ar­ráðs 13. júní 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­full­trúa." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Kvísl­artunga 118 / Um­sókn um við­bót við lóð 201906050

    Á 1402. fundi bæj­ar­ráðs 27. júní 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­full­trúa." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812221

    Á 1402. fundi bæj­ar­ráðs 13. júní 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­stjóra." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Til­kynn­ing um máls­höfð­un - Fél. ís­lenskra nátt­úru­fræð­inga 201908845

    Til­kynn­ing um máls­höfð­un - Fél. ís­lenskra nátt­úru­fræð­inga

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Áskor­un frá Sam­tök­um grænkera á Ís­landi 201908782

    Áskor­un frá Sam­tök­um grænkera á Ís­landi til um­hverf­is­ráð­herra, rík­is­stjórn­ar og sveit­ar­fé­laga Ís­lands

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Súlu­höfði - út­hlut­un­ar­skil­mál­ar 201908999

    Drög að út­hlut­un­ar­skil­mál­um vegna lóða við Súlu­höfða lögð fram ásamt minn­is­blaði.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.7. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

    Lagt er til að sam­ið verði við lægst­bjóð­anda í verk­inu "1.áfangi vatnstanks í Úlfars­fells­hlíð­um" að yf­ir­stöðnu út­boði í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað Um­hverf­is­sviðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2019 201901470

    Und­ir­bún­ing­ur lang­tíma­lán­töku í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.9. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2019 201908977

    Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.10. Notk­un á met­ani - upp­lýs­ing­ar frá Sorpu 201908648

    Notk­un á met­ani - upp­lýs­ing­ar frá Sorpu

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.11. Ála­fosskvos - vegna Í Tún­inu heima 30. ág­úst 2019081017

    Beiðni um um­sögn um um­sókn um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1410. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 365201908021F

    Fund­ar­gerð 365. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Heim­sókn í Varmár­skóla 201908853

     Kynn­ing á fram­kvæmd­um

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 365. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 13201908016F

     Fund­ar­gerð 13. fund­ar öld­unga­ráði lögð fram á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 492201908024F

      Fund­ar­gerð 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Lind­ar­byggð - beiðni um end­ur­skoð­un á skipu­lagi Lind­ar­byggð­ar 201809154

       Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar til­lög­unni til kostn­að­ar­grein­ing­ar hjá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Land­spilda 219270 í Mos­fells­dal, deili­skipu­lags­breyt­ing. 201804008

       Á 488. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að svör­um við at­huga­semd­um og leggja fram á fundi nefnd­ar." Lagð­ar fram til­lög­ur að svör­um við at­huga­semd­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Laxa­tunga 72, 74 og 102 - frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um 201907217

       Borist hef­ur er­indi frá lóð­ar­höf­um Laxa­tungu 72, 74 og 102 dags. 15. júlí 2019 varð­andi frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um á milli lóð­anna.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Merkja­teig­ur 6 - beiðni um eigna­skipt­ingu að Merkja­teig 6 2019081001

       Borist hef­ur er­indi frá Þormari Jóns­syni dags. 23. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á eigna­skipt­ingu húss­ins að Merkja­teig 6.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Engja­veg­ur 6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908526

       Borist hef­ur er­indi frá Heimi Þór Gísla­syni fh. lóð­ar­eig­anda að Engja­vegi 6 dags. 15. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Engja­veg 6.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Lyng­hóll úr landi Mið­dals II - breyt­ing á deili­skipu­lagi 2019081000

       Borist hef­ur er­indi frá Agli Guð­munds­syni dags. 23. ág­úst 2019 fh. land­eig­anda varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi lönd lnr. 125325, 125364 og 125338.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Ásland 13 - kant­steinn götu 201908832

       Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­birni Rún­ari Sig­ur­birns­syni dags. 21. ág­úst 2019 varð­andi kantstein á götu við Ásland 13.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Bjark­ar­holt 11-19, B-hluti - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908814

       Borist hef­ur er­indi frá Upp­hafi fast­eigna­fé­lagi dags. 21. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Bjark­ar­holt 11-19.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.9. Krika­hverfi - hraðakst­ur, hraða­hindr­an­ir o.fl. 201908540

       Borist hef­ur er­indi frá Helenu Krist­ins­dótt­ur formanni íbúa­sam­taka Krika­hverf­is dags. 15. ág­úst 2019 varð­andi um­ferðarör­yggi í Krika­hverfi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.10. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

       Lögð fram tíma­áætlun vegna end­ur­skoð­un­ar á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.11. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is og at­hafna­svæð­is 201908379

       Á 491. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. ág­úst 2019 mættu full­trú­ar Reita og Arkís og kynntu skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir deili­skipu­lag svæð­is­ins. Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.12. Leik­svæði við Sauð­hól - breyt­ing á leik­svæði 2019081016

       Borist hef­ur er­indi frá Walter Hjaltested fh. hönd lóð­ar­hafa að Snæfríð­ar­götu 30 dags. 27. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á leik­svæði við Snæfríð­ar­götu 30.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.13. Leir­vogstunga 19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804228

       Bát­ur ehf., Leir­vogstungu 19, sæk­ir um leyfi til breyt­inga á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.
       Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem stað­setn­ing húss er ekki í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 373 201908022F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 35 201908013F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:51