14. júní 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka fundargerð 178. fundar umhverfisnefndar á dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1308201705033F
Fundargerð 1310. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsögn um frumvarp til laga um landgræðslu. 201705162
Umsagnar óskað um frumvarp til laga um landgræðslu fyrir 2. júní.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt. 201705161
Umsagnar óskað um frumvarp til laga um skóga og skógrækt fyrir 2. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umsögn um frumvarp til laga um haf- og strandsvæði. 201705160
Umsagnar óskað um frumvarp til laga um haf- og hafsvæði fyrir 2. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Minnisblað lagt fram um upphaf vinnu við fjárhagsáætlun 2018-2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fyrir þennan fund sendi Íbúahreyfingin bæjarstjóra fyrirspurn um framvindu verkefna sem voru til umfjöllunar við gerð síðustu fjárhagsáætlunar og Íbúahreyfingin óskaði eftir að fengju framgang á þessu fjárhagsári. Bókanir bera með sér var gert ráð fyrir þessum verkefnum í fjárhagsáætlun 2017. Áður en farið er í þá næstu þykir okkur rétt að fá yfirlit yfir stöðuna.Verkefnin sem um ræðir eru:
- Útgáfa leiðbeininga um framkvæmdir á náttúrusvæðum
- Aðgerðir til að stöðva útbreiðslu ágengra tegunda í þéttbýli
- Ósk um kortlagningu á rofi lands á vatnsverndarsvæðum og við ár í Mosfellsbæ.Við gerð fjárhagsáætlunar 2017 lagði Íbúahreyfingin einnig fram tillögu um meira gegnsæi í náttúruverndarmálum, þ.e. að verkefni í þágu náttúruverndar væru gerð sýnileg í fjárhagsáætlunum með lýsandi bókhaldslyklum en eins og staðan hefur verið eru engar bókhaldslegar upplýsingar um náttúruverndarverkefni að finna í fjárhagsáætlunum Mosfellsbæjar. Tillögunni var vísað til næstu fjárhagsáætlunar sem við erum nú að ræða.
Í umræðum um fjárhagsáætlun 2017 boðaði Íbúahreyfingin einnig tillögu um að Mosfellsbær hækkaði fjárhagsaðstoð til einstaklinga og fjölskyldna á fjárhagsárinu 2018. Upphæð fjárhagsaðstoðar hjá Mosfellsbæ er kr. 165.000.
Við gerð fjárhagsáætlunar 2018 mun Íbúahreyfingin því óska eftir (1) upplýsingum um hvernig upphæð fjárhagsaðstoðar er fengin og (2) í kjölfarið endurskoðun á henni í því augnamiði að hækka hana.
Og að lokum telur Íbúahreyfingin brýnt að Mosfellsbær hefji undirbúning að því að birta bókhald sitt með rafrænum hætti á vef sveitarfélagsins á fjárhagsárinu 2018 og mun leggja fram tillögu þess efnis.Forseti leggur til að fyrirspurn Íbúahreyfingarinnar verði send framkvæmdastjóra umhverfissviðs og að svar hans berist bæjarráði. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Bókun S-lista.
Í óformlegum umræðum í bæjarráði kynnti bæjarstjóri athugun sína á hugsanlegum kostnaði við að gera bókhald Mosfellsbæjar aðgengilegt með rafrænum hætti á vef bæjarins á svipaðan hátt og gert er í Reykjavík. Allir bæjarráðsmenn og áheyrnarfulltrúar lýstu áhuga sínum á að þessi mál yrðu könnuð nánar og unnið að því að af slíkri birtingu gæti orðið sem fyrst. Því skýtur boðuð tillaga Íbúahreyfingar í bókun hennar skökku við í ljósi þeirrar samstöðu sem ríkti á fundinum.
Anna Sigríður GuðnadóttirAfgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016 201701283
Ársreikningur Hitaveitu Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 lagður fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Fyrri úthlutun stofnframlaga 2017 - umsóknarfrestur til 30. maí 201705008
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Drög að samkomulagi og úthlutunarskilmálum lögð fram ásamt umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs og íþróttafulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Beiðni um umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Fjölsmiðjan - nýr þjónustusamningur 201705221
Stjórn SSH leggur til að þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna verði framlengdur til þriggja ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Tillaga að samkomulagi um miðlun upplýsinga v.daggæslu í heimahúsum 201705223
Stjórn SSH leggur til að samkomulag sveitarfélaganna um miðlun upplýsinga vegna daggæslu í heimahúsum verði samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Anna Sigríður Guðnadóttir óskar eftir að farið verði yfir stöðu mála varðandi uppbyggingu leiguíbúða við Þverholt 27-29.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Umsögn um frumvarp til laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). 201705281
Umsagnar óskað fyrir 9. júní.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. 201704246
Umsögn fjölskyldusviðs og fræðslunefndar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1309201706004F
Fundargerð 1309. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Anna Sigríður Guðnadóttir óskar eftir að farið verði yfir stöðu mála varðandi uppbyggingu leiguíbúða við Þverholt 27-29. Málinu var frestað á síðast fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1309. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021 201704246
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1309. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Styrkbeiðni vegna ársþings Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi og Færeyjum 201705299
Beiðni um styrk til að halda ársþing Kiwanishreyfingar á Íslandi og Færeyjum með beinu fjárframlagi eða íhlutun um leigu á Hlégarði eða í skólum bæjarins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1309. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Seljadalsnáma 201703003
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um vinnu við gerð umhverfismats vegna Seljadalsnámu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1309. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði Íbúahreyfingarinnar.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 525201705029F
Fundargerð 525. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 4. maí 201704066
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar. Bæjarráð vísaði erindinu til kynningar í fjölskyldunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Okkar Mosó 201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem fóru ekki í íbúakosningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Ársskýrsla til BVS 2016 201705215
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt samantekt um þróun mála 2012-2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs I. ársfjórðung 2017. Gögn verða send út fyrir fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Skammtímavistun í Mosfellsbæ 201705271
Skammtímavistun fyrir börn í Mosfellsbæ. Gögn verða send út fyrir fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 428 201705027F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 1115 201705028F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 422 201705003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 423 201705004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 424 201705010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Barnaverndarmálafundur - 425 201705014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Barnaverndarmálafundur - 426 201705019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Barnaverndarmálafundur - 427 201705026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1110 201705007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1111 201705013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1112 201705016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 1113 201705022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 1114 201705023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 525. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 212201705034F
Fundargerð 212. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga í Mosfellsbæ 201610205
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
Athafnasvæði Motomos Tungumelum kl 17:15
Húsnæði Björgunnarsveitinnar Kyndils 18:15Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Frestað
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Okkar Mosó 201701209
frestað
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Notendaráð fatlaðs fólk - 1201705032F
Fundargerð 1. fundar Notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks 201512102
Fyrsti fundur í notendaráði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar Notendaráðs fatlaðs fólks samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 438201706005F
Fundargerð 438. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Vogatunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113, breyting á deiliskipulagi 201703401
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 22. maí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Vogatunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113.Frestað á 437.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Reykjalundur - göngu og hjólastígar 201705177
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Sölkugata lokun við Varmárveg 201705243
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Kerfisáætlun 2017-2026 - matslýsing 201705030
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Frestað á 437. fundi. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Hraðastaðir I, landnr. 123653 - ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201704018
Á 434. fundi skipulagsnefndar 4. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi en ítrekar skilgreiningar landnotkunar i aðalskipulagi." Frestað á 437. fundi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8. Frestað á 437. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Hrísbrú - umsókn um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. 201705256
Borist hefur erindi frá ASK arkitekum dags. 23. maí 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi. Frestað á 437. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Laxatunga 41 / Fyrirspurn 201705005
Kristján Ásgeirsson Básenda 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu niðurgrafna bílgeymslu á lóðinni nr. 41 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 67,5 m2,211,5 m3.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem fyrirhuguð bílgeymsla nær 380 sm. út fyrir byggingarreit. Frestað á 437. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Tjaldanes, Umsókn um byggingarleyfi 201705224
Fylkir ehf. Dugguvogi 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G4 að Tjaldanesi í samræmi við framlögð gögn.
Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem land Tjaldaness er ódeiliskipulagt. Frestað á 437. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Á 1308. fundi bæjarráðs 1. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfis- og skipulagsnefndar."
Theódór Kristjánsson vék af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Á 692. fundi bæjarstjórnar 5. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Bryndís Haraldsdóttir, fulltrúi D-lista, leggur til að afgreiðslu skipulagsnefndar verði breytt með þeim hætti að skipulagsfulltrúa verði falið að annast forkynningu á tillögunni skv. 2 mgr. 30. gr. skipulagslaga og m.a. boða til opins húss til kynningar á tillögunni fyrir almenningi." Tillaga að breytingu á aðalskipulagi hefur verið kynnt á opnu húsi 29. maí 2017 og með tölvupósti til nágrannasveitarfélaga og svæðisskipulagsnefndar 2. maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Þingvallavegur - hraðamæling 201705307
Borist hefur erindi dags. 30. maí 2017 varðandi hraðamælingar á Þingvallavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 310 201706006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 178201705017F
Fundargerð 178. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ 201705133
Fræðsluerindi og almennar umræður um umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 179201706003F
Fundargerð 178. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 697. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 201706009
Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt í Mosfellsbæ árið 2016, ásamt áætlun um fyrirhugaða útplöntun og skipulag skógræktarsvæða fyrir árið 2017 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Skógræktarstefna fyrir Mosfellsbæ 201703398
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Uppbygging friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017 201706010
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um uppbyggingu friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Skýrsla Sorpu bs. og tækniteymis sveitarfélaga um möguleika í sérsöfnun á plasti frá heimilum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Okkar Mosó 201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem fóru ekki í íbúakosningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 310201706006F
Fundargerð 310. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Fundargerð 76. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201706057
Fundargerð 76. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Frestað.
11. Fundargerð 266. fundar Stjórnar Strætó201706059
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 266, ásamt fylgigögnum.
Lagt fram.
12. Fundargerð 374. fundar Sorpu bs201705184
Fundargerð 374. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: SORPA bs - Fundargerð 375 - 12. maí 2017.pdfFylgiskjalFundargerð 374 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalSORPA bs - Fundargerð 374 - 5. maí 2017 - Fundargögn.pdfFylgiskjalLyktarskýrsla - sumar 2016.pdfFylgiskjalm20170504_alagsgjald_evst_undirritad.pdfFylgiskjalMB_fituríkur.pdfFylgiskjalSORPA_Graent_bokhald_2017.pdfFylgiskjalVLR_03.04.2017_Verklag um upplýsingagjöf.pdf
13. Fundargerð 265. fundar Strætó bs201705288
Fundargerð 265. fundar Strætó bs
Lagt fram.