Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júní 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka fund­ar­gerð 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1308201705033F

    Fund­ar­gerð 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sögn um frum­varp til laga um land­græðslu. 201705162

      Um­sagn­ar óskað um frum­varp til laga um land­græðslu fyr­ir 2. júní.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­sögn um frum­varp til laga um skóga og skógrækt. 201705161

      Um­sagn­ar óskað um frum­varp til laga um skóga og skógrækt fyr­ir 2. júní

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­sögn um frum­varp til laga um haf- og strand­svæði. 201705160

      Um­sagn­ar óskað um frum­varp til laga um haf- og haf­svæði fyr­ir 2. júní

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

      Minn­is­blað lagt fram um upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2018-2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Fyr­ir þenn­an fund sendi Íbúa­hreyf­ing­in bæj­ar­stjóra fyr­ir­spurn um fram­vindu verk­efna sem voru til um­fjöll­un­ar við gerð síð­ustu fjár­hags­áætl­un­ar og Íbúa­hreyf­ing­in ósk­aði eft­ir að fengju fram­gang á þessu fjár­hags­ári. Bók­an­ir bera með sér var gert ráð fyr­ir þess­um verk­efn­um í fjár­hags­áætlun 2017. Áður en far­ið er í þá næstu þyk­ir okk­ur rétt að fá yf­ir­lit yfir stöð­una.

      Verk­efn­in sem um ræð­ir eru:
      - Út­gáfa leið­bein­inga um fram­kvæmd­ir á nátt­úru­svæð­um
      - Að­gerð­ir til að stöðva út­breiðslu ágengra teg­unda í þétt­býli
      - Ósk um kort­lagn­ingu á rofi lands á vatns­vernd­ar­svæð­um og við ár í Mos­fells­bæ.

      Við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2017 lagði Íbúa­hreyf­ing­in einn­ig fram til­lögu um meira gegn­sæi í nátt­úru­vernd­ar­mál­um, þ.e. að verk­efni í þágu nátt­úru­vernd­ar væru gerð sýni­leg í fjár­hags­áætl­un­um með lýs­andi bók­halds­lykl­um en eins og stað­an hef­ur ver­ið eru eng­ar bók­halds­leg­ar upp­lýs­ing­ar um nátt­úru­vernd­ar­verk­efni að finna í fjár­hags­áætl­un­um Mos­fells­bæj­ar. Til­lög­unni var vísað til næstu fjár­hags­áætl­un­ar sem við erum nú að ræða.
      Í um­ræð­um um fjár­hags­áætlun 2017 boð­aði Íbúa­hreyf­ing­in einn­ig til­lögu um að Mos­fells­bær hækk­aði fjár­hags­að­stoð til ein­stak­linga og fjöl­skyldna á fjár­hags­ár­inu 2018. Upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar hjá Mos­fells­bæ er kr. 165.000.
      Við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2018 mun Íbúa­hreyf­ing­in því óska eft­ir (1) upp­lýs­ing­um um hvern­ig upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar er feng­in og (2) í kjöl­far­ið end­ur­skoð­un á henni í því augnamiði að hækka hana.
      Og að lok­um tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in brýnt að Mos­fells­bær hefji und­ir­bún­ing að því að birta bók­hald sitt með ra­f­ræn­um hætti á vef sveit­ar­fé­lags­ins á fjár­hags­ár­inu 2018 og mun leggja fram til­lögu þess efn­is.

      For­seti legg­ur til að fyr­ir­spurn Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar verði send fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og að svar hans ber­ist bæj­ar­ráði. Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

      Bók­un S-lista.
      Í óform­leg­um um­ræð­um í bæj­ar­ráði kynnti bæj­ar­stjóri at­hug­un sína á hugs­an­leg­um kostn­aði við að gera bók­hald Mos­fells­bæj­ar að­gengi­legt með ra­f­ræn­um hætti á vef bæj­ar­ins á svip­að­an hátt og gert er í Reykja­vík. All­ir bæj­ar­ráðs­menn og áheyrn­ar­full­trú­ar lýstu áhuga sín­um á að þessi mál yrðu könn­uð nán­ar og unn­ið að því að af slíkri birt­ingu gæti orð­ið sem fyrst. Því skýt­ur boð­uð til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar í bók­un henn­ar skökku við í ljósi þeirr­ar sam­stöðu sem ríkti á fund­in­um.
      Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2016 201701283

      Árs­reikn­ing­ur Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016 lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Fyrri út­hlut­un stofn­fram­laga 2017 - um­sókn­ar­frest­ur til 30. maí 201705008

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

      Drög að sam­komu­lagi og út­hlut­un­ar­skil­mál­um lögð fram ásamt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og íþrótta­full­trúa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó 201705203

      Beiðni um um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Fjölsmiðj­an - nýr þjón­ustu­samn­ing­ur 201705221

      Stjórn SSH legg­ur til að þjón­ustu­samn­ing­ur við Fjölsmiðj­una verði fram­lengd­ur til þriggja ára.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Til­laga að sam­komu­lagi um miðlun upp­lýs­inga v.dag­gæslu í heima­hús­um 201705223

      Stjórn SSH legg­ur til að sam­komulag sveit­ar­fé­lag­anna um miðlun upp­lýs­inga vegna dag­gæslu í heima­hús­um verði sam­þykkt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

      Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir ósk­ar eft­ir að far­ið verði yfir stöðu mála varð­andi upp­bygg­ingu leigu­íbúða við Þver­holt 27-29.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Um­sögn um frum­varp til laga um rétt­indi og skyld­ur starfs­manna rík­is­ins (brott­fall kröfu um rík­is­borg­ara­rétt). 201705281

      Um­sagn­ar óskað fyr­ir 9. júní.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017-2021. 201704246

      Um­sögn fjöl­skyldu­sviðs og fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1309201706004F

      Fund­ar­gerð 1309. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir ósk­ar eft­ir að far­ið verði yfir stöðu mála varð­andi upp­bygg­ingu leigu­íbúða við Þver­holt 27-29. Mál­inu var frestað á síð­ast fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1309. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017-2021 201704246

        Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017-2021. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1309. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Styrk­beiðni vegna árs­þings Kiw­an­is­hreyf­ing­ar­inn­ar á Ís­landi og Fær­eyj­um 201705299

        Beiðni um styrk til að halda árs­þing Kiw­an­is­hreyf­ing­ar á Ís­landi og Fær­eyj­um með beinu fjár­fram­lagi eða íhlut­un um leigu á Hlé­garði eða í skól­um bæj­ar­ins

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1309. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Selja­dals­náma 201703003

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um vinnu við gerð um­hverf­is­mats vegna Selja­dals­námu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1309. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 525201705029F

        Fund­ar­gerð 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar, 4. maí 201704066

          Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til kynn­ing­ar í fjöl­skyldu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Okk­ar Mosó 201701209

          Lagð­ar fram til kynn­ing­ar hug­mynd­ir íbúa úr lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó sem fóru ekki í íbúa­kosn­ingu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Árs­skýrsla til BVS 2016 201705215

          Skýrsla til Barna­vernd­ar­stofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt sam­an­tekt um þró­un mála 2012-2016.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017 201704230

          Yf­ir­lit yfir þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs I. árs­fjórð­ung 2017. Gögn verða send út fyr­ir fund­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Skamm­tíma­vist­un í Mos­fells­bæ 201705271

          Skamm­tíma­vist­un fyr­ir börn í Mos­fells­bæ. Gögn verða send út fyr­ir fund­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 428 201705027F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1115 201705028F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 422 201705003F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 423 201705004F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 424 201705010F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 425 201705014F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 426 201705019F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 427 201705026F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1110 201705007F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1111 201705013F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1112 201705016F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1113 201705022F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1114 201705023F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 525. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 212201705034F

          Fund­ar­gerð 212. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ 201610205

            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur.
            At­hafna­svæði Motomos Tungu­mel­um kl 17:15
            Hús­næði Björg­unn­ar­sveit­inn­ar Kyndils 18:15

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 212. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

            Frestað

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 212. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Okk­ar Mosó 201701209

            frestað

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 212. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Not­endaráð fatl­aðs fólk - 1201705032F

            Fund­ar­gerð 1. fund­ar Not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201512102

              Fyrsti fund­ur í not­enda­ráði

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1. fund­ar Not­enda­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 438201706005F

              Fund­ar­gerð 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Voga­tunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201703401

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni dags. 22. maí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Voga­tunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113.Frestað á 437.fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Reykjalund­ur - göngu og hjóla­stíg­ar 201705177

                Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Sölkugata lok­un við Varmár­veg 201705243

                Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Kerf­isáætlun 2017-2026 - mats­lýs­ing 201705030

                Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Frestað á 437. fundi. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Hraðastað­ir I, landnr. 123653 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201704018

                Á 434. fundi skipu­lags­nefnd­ar 4. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi en ít­rek­ar skil­grein­ing­ar land­notk­un­ar i að­al­skipu­lagi." Frestað á 437. fundi. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201705246

                Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hreins­syni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar að Bjarg­slundi 6 og 8. Frestað á 437. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Hrís­brú - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. 201705256

                Borist hef­ur er­indi frá ASK arki­tek­um dags. 23. maí 2017 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Frestað á 437. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

                Kristján Ás­geirs­son Bás­enda 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu nið­ur­grafna bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð 67,5 m2,211,5 m3.
                Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem fyr­ir­hug­uð bíl­geymsla nær 380 sm. út fyr­ir bygg­ing­ar­reit. Frestað á 437. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Tjalda­nes, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705224

                Fylk­ir ehf. Duggu­vogi 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G4 að Tjalda­nesi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
                Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
                Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
                Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.
                Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem land Tjalda­ness er ódeili­skipu­lagt. Frestað á 437. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó 201705203

                Á 1308. fundi bæj­ar­ráðs 1. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is- og skipu­lags­nefnd­ar."
                Theódór Kristjáns­son vék af fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

                Á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar 5. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bryndís Har­alds­dótt­ir, full­trúi D-lista, legg­ur til að af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar verði breytt með þeim hætti að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að ann­ast forkynn­ingu á til­lög­unni skv. 2 mgr. 30. gr. skipu­lagslaga og m.a. boða til op­ins húss til kynn­ing­ar á til­lög­unni fyr­ir al­menn­ingi." Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi hef­ur ver­ið kynnt á opnu húsi 29. maí 2017 og með tölvu­pósti til ná­granna­sveit­ar­fé­laga og svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar 2. maí 2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Þing­valla­veg­ur - hraða­mæl­ing 201705307

                Borist hef­ur er­indi dags. 30. maí 2017 varð­andi hraða­mæl­ing­ar á Þing­valla­vegi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 310 201706006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 178201705017F

                Fund­ar­gerð 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Um­hverf­is­mál og sjálf­bærni í Mos­fells­bæ 201705133

                  Fræðslu­er­indi og al­menn­ar um­ræð­ur um um­hverf­is­mál og sjálf­bærni í Mos­fells­bæ

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179201706003F

                  Fund­ar­gerð 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016 201706009

                    Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt í Mos­fells­bæ árið 2016, ásamt áætlun um fyr­ir­hug­aða út­plönt­un og skipu­lag skóg­rækt­ar­svæða fyr­ir árið 2017 lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Skóg­rækt­ar­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 201703398

                    Um­ræða um gerð skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og fram­hald stefnu­mót­un­ar um sjálf­bærni

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Upp­bygg­ing frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ 2017 201706010

                    Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um upp­bygg­ingu frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ 2017

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Sér­söfn­un á plasti frá heim­il­um 201704145

                    Skýrsla Sorpu bs. og tækniteym­is sveit­ar­fé­laga um mögu­leika í sér­söfn­un á plasti frá heim­il­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Okk­ar Mosó 201701209

                    Lagð­ar fram til kynn­ing­ar hug­mynd­ir íbúa úr lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó sem fóru ekki í íbúa­kosn­ingu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 178. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50