Mál númer 202411372
- 19. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #866
Krafa eigenda Bókfells um endurupptöku ákvörðunar um álagningu gatnagerðargjalda.
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. febrúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1656
Krafa eigenda Bókfells um endurupptöku ákvörðunar um álagningu gatnagerðargjalda.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni að afgreiða framkomna beiðni um endurskoðun álagðra gatnagerðargjalda í samræmi við efni framlagðs bréfs.