Mál númer 202502301
- 19. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #866
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á opnu samráði sem stendur yfir um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum, n.t.t. á 129. gr. laganna um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög. Markmiðið með lagabreytingunni er að bæta gæði endanlegs áhrifamats á sveitarfélög og leggja til leiðir til að skera úr um ágreining ríkis og sveitarfélaga vegna kostnaðarauka sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er til og með 17. febrúar nk.
Afgreiðsla 1657. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. febrúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1657
Erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á opnu samráði sem stendur yfir um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum, n.t.t. á 129. gr. laganna um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög. Markmiðið með lagabreytingunni er að bæta gæði endanlegs áhrifamats á sveitarfélög og leggja til leiðir til að skera úr um ágreining ríkis og sveitarfélaga vegna kostnaðarauka sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er til og með 17. febrúar nk.
Lagt fram og kynnt.