Mál númer 2025011302
- 19. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #866
Erindi frá Innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að lög skylda opinbera aðila til að gera ráð fyrir hlutlausri kynskráningu við skráningu kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.
Afgreiðsla 1656. fundar bæjarráðs staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. febrúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1656
Erindi frá Innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að lög skylda opinbera aðila til að gera ráð fyrir hlutlausri kynskráningu við skráningu kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.
Lagt fram og kynnt.