Mál númer 202502238
- 19. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #866
Áhersluatriði vegna úthlutunar úr Klörusjóði fyrir árið 2025.
Afgreiðsla 440. fundar fræðslunefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. febrúar 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #440
Áhersluatriði vegna úthlutunar úr Klörusjóði fyrir árið 2025.
Fræðslunefnd samþykkir að auglýsa umsóknir úr Klörusjóði fyrir 2025 og að áhersluatriði umsóknar að þessu sinni verði með vísan í “Börnin okkar?, aðgerðaráætlun Mosfellsbæjar sem snýr að bættu umhverfi í þágu barna og ung-linga.